Mánudagurinn 17. febrúar 2020

Harka eftir friđsamleg mótmćli í Róm - ađgerđir um heim allan


16. október 2011 klukkan 08:08

Silvio Berlusconi, forsćtisráđherra Ítalíu, segir ađ ţeim verđi refsađ sem gripu til skemmdarverka í Róm eftir friđsamleg fjöldamótmćli í borginni laugardaginn 15. okróber. Um 70 manns slösuđust ţegar lögregla snerist gegn mótmćlendum. Kveikt var í bílum og ruslagámum.

Kveikt var í bílum í Róm 15. október eftir friðsamleg mótmæli gegn fjármálakerfinu.

Mórmćlin í Róm voru liđur í ađgerđum í 82 löndum undir merkjum ţeirra sem vilja setja skorđur viđ umsvifum fésýslumanna og fyrirtćkjum ţeirra. Í Bandaríkjunum berjast ţeir undir slagorđinu: Occupy Wall Street, hernemum Wall Street, og á Spáni eru ţeir ţekkir sem „Indignants“, ţeim sem er nóg bođiđ.

Í New York handtók lögregla 45 manns á Time Square eftir mótmćli ţar.

Berlusconi slapp naumlega undan vantrausti á ítalska ţinginu föstudaginn 14. október sagđi ađ mótmćlin í Róm vćru „áhyggjuefni“ og ţađ yrđi ađ hafa hendur í hári ţeirra sem gripiđ hefđu til ofbeldisverka.

Áđur en fréttir bárust af ofbeldisverkunum í Róm lýsti Mario Draghi, fráfarandi seđlabankastjóri Ítalíu og verđandi seđlabankastjóri Evrópu, samúđ međ málstađ mótmćlendanna. Lét hann ţau orđ falla í París ađ ungt fólk hefđi rétt til ađ verđa nóg bođiđ. „Ţau eru reiđ í garđ fjármálakerfisins. Ég skil ţau. Viđ hin fullorđnu erum reiđ vegna krísunnar. Hvađ ţá um fólk á tvítugs og ţrítugs aldri, skyldi ţađ ekki vera reitt?“

Ţúsundir manna mótmćltu friđsamlega viđ Seđlabanka Evrópu í Frankfurt 15. október. Ţá kom fjöldi fólks einnig saman í Madrid án ţess ađ nokkur vandrćđi yrđu.

Um 2.000 mann efndu til ađgerđa fyrir framan ţinghúsiđ í Aţenu og álíka margir komu saman í annarri stćrstu borg Grikkland, Ţessalóníku.

Um 1.000 manns mótmćltu í City, fjármálahverfinu í London. 400 í Dublin, hundruđ manna á Nýja Sjálandi, 2.000 í Sydney í Ástralíu. Einnig var efnt til mótmćla í Suđur-Kóreu, á Filippseyjum, Tćvan og í Hong Kong.

Ofangreint er byggt á BBC en ţess er einnig ađ geta ađ efnt var til mótmćla á Austurvelli laugardaginn 15. október ţar sem Hörđur Torfason tónlistarmađur leiddi ađ nýju ađgerđir undir merki Radda fólksins.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS