Mánudagurinn 6. júlí 2020

Fjármála­ráđherrar ESB skella stórskuld á banka - heita ríkisađstođ


23. október 2011 klukkan 07:29

Fjármálaráđherrar ESB-ríkjanna komust ađ ţeirri niđurstöđu í Brussel laugardaginn 22. október ađ lánardrottnar Grikkja yrđu ađ sćtta sig viđ ađ fá ekki nema 50% af lánunum endurgreidd. Jafnframt var ákveđiđ ađ veita 107 til 108 milljörđum evra af opinberu fé til ţess ađ endurfjármagna bankana ţannig ađ varasjóđir ţeirra nemi 9% af eigin fé ţeirra ađ sögn AFP-fréttastofunnar.

Fréttir herma ađ Spánverjar, Ítalir og Portúgalir hefđu mótmćlt ţessari ákvörđun vegna ţess hve bankar ţar stćđu á veikum grunni en gefiđ samţykki sitt eftir viđrćđur viđ Bankaeftirlit ESB (European Banking Authority) og Seđlabanka Evrópu.

Bankar og ađrar fjármálastofnanir hafa ekki samţykkt ţessa niđurstöđu fjármálaráđherranna. Fjármálaráđherra Belgíu sagđi viđ fréttamenn eftir 13 tíma fund ráđherranna: „Viđ verđum ađ rćđa máliđ viđ bankana og ná samkomulagi.“

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS