Fimmtudagurinn 27. júní 2019

Soros: Ađgerđir evruríkja duga í 1 dag til 3 mánuđi-50% afskriftir lćkki skuldir Grikkja um 20%


30. október 2011 klukkan 07:37
George Soros

Ungverski fjármálamađurinn, Georg Soros, segir ađ ađgerđir ESB og evruríkjanna til bjargar Grikklandi og evrusvćđinu muni duga í 1 dag til 3 mánuđi. Grundvallarvandinn hafi ekki veriđ leystur. Afskriftir af skuldum viđ banka upp á 50% lćkki skuldir Grikkja ekki nema um 20%, ţar sem afskriftirnar nái bara til einkageirans. Ađ auki eigi Seđlabanki Evrópu mikiđ af skuldum Grikkja og afskriftir nái ekki til ţeirra skulda og svo eigi Grikkir sjálfir, ţ.e. bankar og lífeyrissjóđir mikiđ af skuldunum, sem ţýđi ađ báđir ađilar verđi gjaldţrota. Lćkkun skulda Grikklands, sem nemi 20% dugi ekki til ađ koma í veg fyrir efnahagslega hnignun og ţjóđfélagslegar óeirđir í kjölfariđ.

Ţessi ummćli Soros féllu í kvöldverđi á vegum fjármálafyrirtćkis, sem nefnist PI Capital. Frá ţessu segir Sunday Telegraph í dag, sem segir jafnframt ađ vaxandi efasemda gćti um ađgerđir evruríkjanna međal fjárfesta, ţótt ţeim hafi veriđ vel tekiđ í fyrstu.

Í frétt Sunday Telegraph kemur fram ađ Soros hafi bent á, ađ taki bankar sjálfviljugir ţátt í afskriftum skuldanna leiđi ţađ ekki til útborgunar á skuldatryggingum. Hins vegar spáir hann ţví, ađ einhverjir bankar muni bíđa og framkalla međ ţví útborgun skuldatrygginga. Áđur hefur komiđ fram, ađ slík útgreiđsla gćti haft víđtćk áhrif á fjármálakerfiđ. Soros segir ađ ţessi vandi muni birtast á nćstu vikum.

Ađrir talsmenn fjármálamarkađa segja ađ 90% bankanna muni sjálfviljugir taka ţátt í afskriftunum.

Reuters fréttastofan segir í morgun ađ í undirbúningi sé samkomulag á milli Kína og evrusvćđisins, sem fréttastofan kallar „díl áratugarins“, ţar sem Kínverjar leggi fram fé til bjargar evrusvćđinu en fái á móti stóraukin pólitísk áhrif á Vesturlöndum.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS