Mánudagurinn 13. júlí 2020

NYT: Evru-bankakreppan dregur dilk á eftir sér um heim allan


29. nóvember 2011 klukkan 10:40

Ríkisskuldavandinn á evru-svćđinu herjar ekki ađeins á banka í Evrópu heldur bindur einnig hendur fyrirtćkja ţar og um heim allan segir The New York Times (NYT) ţriđjudaginn 29. nóvember. Flugfélög, skipafélög og hvers kyns minni fyrirtćki lenda nú í vandrćđum vegna ţess ađ evrópskir bankar halda ađ sér höndum viđ lánveitingar.

NYT bendir á ađ vaxandi vandi á evru-svćđinu hafiđ knúiđ Efnahags- og framfarastofnunina (OECD) í París til ađ spá ţví mánudaginn 28. nóvember ađ hagvöxtur yrđi 2% í Bandaríkjunum á nćst ári í 3,1% eins og spáđ var í maí. OECD spáđi einnig versnandi horfum fyrir Evrópu og í heiminum almennt.

Ţá bendir NYT á ađ Moody‘s matsfyrirtćkiđ hafi mánudaginn 28. nóvember vakiđ máls á ţví ađ lćkka yrđi lánshćfiseinkunn Evrópuríkja almennt fyndu ţau ekki árangursríka leiđ úr vandanum.

NYT segir ađ fjárfestar líti nú á stórbanka í Evrópu sem veika hlekkinn í hinni alţjóđlegu fjármálakeđju vegna ţess hve mikiđ ţeir eiga af skuldabréfum frá stórskuldugum ríkjum eins og Ítalíu og Spáni. Evrópskir bankar fái ekki lengur fé af bandarískum fjármálamörkuđum. Ţá leggi fjármálaeftirlitsmenn í Evrópu hart ađ bönkum ţar ađ styrkja eigiđ fé sitt og ţar međ minnka lánveitingar. Sumir spá ţví ađ lánveitingar evrópskra banka minnki um allt ađ 3000 milljarđa evra á nćstu árum, ţađ er um 10% af heildareignum ţeirra.

NYT bendir á ađ Air France fái ekki lengur lán hjá bönkum eins og BNP Paribas og Société Générale til ađ fjármagna ţau 15% sem félagiđ ţarf til ađ kaupa flugvélar. Í stađ ţess ađ leita til ţessara banka snýr fyrirtćkiđ sér til banka í Kína og Japan. Hjá Boeing-flugvélasmiđjunum hafi menn áhyggjur af ţessari ţróun.

Á ţađ er bent ađ ţrátt fyrir svartsýni hafi verđ hlutabréfa í kauphöllinni í New York hćkkađ um 3% mánudaginn 28. nóvember. Fjárfestar séu ţó hikandi viđ ríkisskuldabréf eins og komiđ hafi fram viku áđur ţegar lítill áhugi á ţýskum ríkisskuldabréfum hafi skotiđ mörgum skelk í bringu. Ţá hafi vextir á ítölskum ríkisskuldabréfum fariđ yfir 7% en viđ ţau mörk hafi Grikkir, Írar og Portúgalir leitađ á náđir annarra.

Á ţađ er bent ađ evrópskar lánastofnanir séu ţegjandi ađ hverfa frá ţátttöku í fjármögnun á stórum verkefnum eins og orkuverum, einkum í Miđ-Austurlöndum. Ţá sé erfitt fyrir stór skipafélög ađ finna lánardrottna. Fyrir fáeinum árum hafi evrópskir bankar bođiđ ţeim gull og grćna skóga. Nú viđ hrun í farmgjöldum vegna minni flutninga haldi bankarnir ađ sér höndum. Í Ţýskalandi hafi til dćmis 5.000 manns misst vinnuna í stórum höfnum eins og Hamborg, Kiel og Rostock.

NYT segir ađ minnkandi lánveitingar snerti ekki ađeins stórfyrirtćki. Könnun međal lítilla og međalstórra fyrirtćkja á Írlandi sýni ađ bankar hafi hafnađ 58% fyrirtćkja sem sneru sér til ţeirra og óskuđu eftir láni. Í Ungverjalandi segja arkitektar ađ byggingaframkvćmdir hafi stöđvast og horfur séu ekki bjartari fyrir áriđ 2012.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS