Miđvikudagurinn 12. maí 2021

Kína: Fasteignaverđ lćkkar um 25-35%-hluta­bréf um 30% frá maí


15. desember 2011 klukkan 08:13

Ambrose Evans-Pritchard, alţjóđlegur viđskiptaritstjóri Daily Telegraph segir í blađinu sínu í dag, ađ Kína standi frammi fyrir efnahagslegum timburmönnum, ekki síđur en evruríkin. Hann veltir ţví fyrir sér hvort nýjar tölur um ađ fasteignaverđ hafi lćkkađ í Peking um 35% í einum mánuđi ţ.e. í nóvember geti veriđ réttar en hefur jafnframt upplýsingar um ađ fasteignir í Shanghai séu á útsölu og verđ ţar hafi lćkkađ um 25%. Í Kína hefur fólk fest fé í íbúđum, sem oft standa auđar.

Ţá kemur fram í grein DT ađ hutabréfamarkađurinn í Shanghai hafi falliđ um 30% frá ţví í maí og um 60% frá ţví ađ hann var hćstur á árinu 2008. Gjaldeyrisvaraforđi Kína hafi minnkađ á síđustu ţremur mánuđum og raunar kemur fram og haft eftir kínverskum bankamanni, ađ gjaldeyrisforđinn lćkki nú dag hvern. Ennfremur kemur fram ađ neyzla i Kína hafi lćkkađ úr 48% af vergri landsframleiđslu fyrir rúmum áratug í 36%. Hagvexti í Kína sé haldiđ uppi međ miklum lántökum og bankar séu komnir í lausafjárvanda.

Evans-Pritchard segir einnig ađ Kínverjar geti ekki brugđiđ á ţađ ráđ ađ selja eignir sínar í bandarískum ríkisskuldabréfum og skuldabréfum annarra ţjóđ og flytja peningana heim til ađ styrkja bankakerfiđ vegna ţess, ađ slíkt innflćđi fjármagns mundi styrkja júaninn mjög en ţađ mundi hafa alvarlegar afleiđingar. Fremur sé stefnt ađ ţví ađ lćkka gengi hans á nćsta ári.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS