Laugardagurinn 31. október 2020

Chirac dćmdur í tveggja ára skilorđsbunda refsingu fyrir spillingu viđ stjórn Parísarborgar


15. desember 2011 klukkan 21:50

Jacques Chirac (79 ára), fyrrverandi forseti Frakklands, var sakfelldur fyrir spillingu fimmtudaginn 15. desember og dćmdur í tveggja ára skilorđsbundna fangavist fyrir ađ greiđa laun til manna sem aldrei störfuđu á vegum Parísarborgar ţegar hann var borgarstjóri ţar á árunum 1990 til 1995.

Chirac kom ekki fyrir dómarana vegna heilsubrests en í niđurstöđu ţeirra sagđi: „Jacques Chirac brást ţeim ţungu trúnađarskyldum sem hvíla á herđum opinberra embćttismanna sem falin er gćsla opinberra fjármuna eđa eigna og hafđi ađ engu almenna hagsmuni Parísarbúa.“

SÉBASTIEN NOGIER/AFP
Í Le Monde segir að þessi mynd eftir SÉBASTIEN NOGIER/AFP af Chirac á ströndinni við St.Tropez í sumar segi allt sem segja þurfi um að hann sé gamall, þreyttur maður.

Dómararnir töldu ađ ólögmćt framganga Chiracs hefđi hann kostađ skattgreiđendur í París jafnvirđi 1,4 milljóna evra (225 milljóna ISK).

Hann er fyrsti forseti Frakklands eftir stríđ sem sćtir refsingu, Philippe Pétain sem vann međ nasistum í síđari heimsstyrjöldinni var dćmdur fyrir landráđ og 1793 var Lúđvík XVI. síđasti konungur Frakka hálshöggvinn.

Međ dómsorđinu lauk löngum og sögulegum málaferlum. Alain Juppé, núverandi utanríkisráđherra Frakka, var dćmdur í 14 mánađa skilorđsbundna refsingu og í árs bann frá opinberum embćttisstörfum vegna ađildar ađ sama máli áriđ 2004. Hann dró sig ţá í hlé frá stjórnmálum en sneri síđan aftur til náins samstarfs viđ Nicolas Sarkozy forseta.

Dómurinn yfir Chirac kom á óvart ţví ađ sjálft ákćruvaldiđ hafđi hvatt til ţess ađ Chirac – sem enn er einn vinsćlasti stjórnmálamađur Frakklands – yrđi sýknađur. Almennt var litiđ á spillingu tengda honum sem liđna tíđ og gleymda.

Chirac naut friđhelgi sem forseti á árunum 1995 til 2007. Hann hafnađi allri sekt. Ţetta mál var ţó ađeins eitt margra sem hafa lođađ viđ nafn hans á löngum opinberum ferli hans. Lćknar segja ađ hann ţjáist nú ađ minnisleysi. Hann hélt sig fjarri réttarsalnum ađ lćknisráđi.

Parísarborg, sem lýtur stjórn sósíalista á borgarstjórastóli, féll frá málssókn á hendur Chirac eftir flokkur hans, UMP, samţykkti ađ greiđa 2,2 milljónir evra til ađ bćta borginni ţann skađa sem hún hafđi orđiđ fyrir vegna svindlsins. Chirac réđ flokksbrćđur sína í störf á vegum Parísarborgar sem aldrei voru til og notađi ţannig borgarsjóđ til ađ standa undir kostnađi starfsemi flokks síns. Alls voru 19 slík gervistörf stofnuđ á árunum 1990 til 1995.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS