Föstudagurinn 3. desember 2021

ESB-dómstóllinn: Greitt skal útblástursgjald af öllum flugvélum á völlum innan ESB frá 1. janúar 2012


21. desember 2011 klukkan 16:00

ESB-dómstóllinn hefur komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ álagning útblástursgjalds ESB á allar flugvélar sem lenda eđa fara á loft innan ESB-ríkjanna 27 sé gild. Ber ađ greiđa ţađ af ferđum allra flugvéla frá og međ 1. janúar 2012. Var ţetta tilkynnt miđvikudaginn 21. desember.

Ţví hefur veriđ haldiđ fram af Bandaríkjamönnum, Kanadamönnum og fleirum ađ gjaldtakan brjóti í bága viđ samninga vegna loftslagsbreytinga eđa flugs. Fjögur kínversk flugfélög leggjast gegn gjaldinu og segja ţađ munu auka kostnađ sinn um 95 milljónir evra á ári.

Bandaríkjamenn segja ađ gjaldiđ brjóti gegn samningnum um frelsi í flugrekstri, Open Skies Agreement, sem heimilar flugfélögum ađ fljúga til allra ESB-ríkja og hvert sem er í Bandaríkjunum.

Fyrir tveimur mánuđum samţykkti fulltrúadeild Bandaríkjaţings ályktun ţar sem samgönguráđherra Bandaríkjanna var faliđ ađ banna bandarískum flugfélögum ađ sćtta sig viđ gjaldtökuna yrđi til hennar gripiđ.

Hillary Clinton, utanríkisráđherra Bandaríkjanna, sagđi föstudaginn 16. desember ađ Bandaríkjamenn mundu bregđast viđ á „viđeigandi hátt“ heldi ESB fast viđ áform sín. Hún lýsti viđbrögđunum ţó ekki nánar.

Flugfélög verđa nú ađ sćtta sig viđ reglur um útblásturskvóta, á ensku Emissions Trading System (ETS), sem beitt er til ađ leggja gjöld á olíuhreinsistöđvar, orkuver og stáliđjuver vegna CO2 útblásturs. Reglurnar eru liđur í baráttunni gegn hlýnun jarđar.

ESB-dómstóllinn sagđi ađ reglur ESB um útblásturskvóta og gjaldtöku vegna ţeirra brytu hvorki í bága viđ alţjóđalög né samninginn um frelsi í flugrekstri yfir Atlantshaf.

„Ađeins ţeir sem reka flugvélar sem stunda áćtlunarflug til og frá flugvöllum innan ESB falla undir reglur um útblásturskvóta,“ segir í niđurstöđu dómstólsins. Af ţessu leiđi ađ reglur ESB skerđi hvorki landsyfirráđ né fullveldi annarra ríkja ţar sem ţćr gildi ađeins ţegar flugvélar ţeirra séu í raun staddar á landi einhvers ađildarríkis ESB.

Af hálfu ESB hefur veriđ lýst yfir ţví ađ ekki verđi látiđ undan ţrýstingi Bandaríkjamanna.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS