Miđvikudagurinn 12. maí 2021

Lufthansa leggur útblástursgjald á farţega


3. janúar 2012 klukkan 11:44

Ţýska flugfélagiđ Lufthansa ćtlar ađ leggja 130 milljóna evra útblástursskatt Evrópusambandsins á ţessu ári beint á viđskiptavini sína. Lufthansa kynnti ákvörđun um ţetta mánudaginn 2. janúar. Varđ félagiđ fyrst flugfélaga til ađ skýra frá ţví hvernig ţađ ćtlar ađ haga innheimtu og greiđslu ţessa nýja gjalds.

„Andspćnis aukinni samkeppni, einkum frá flugfélögum utan ESB sem ţurfa ekki nema ađ litlu leyti ađ kaupa útblásturskvóta, verđur Lufthansa ađ leggja hina nýju byrđi á kaupendur farseđla eins og lagt hefur veriđ til af ESB,“ sagđi í yfirlýsingu félagsins.

Frá og međ árinu í ár verđa öll flugfélög sem reka flugvélar sem lenda eđa fara á loft á ESB-flugvöllum ađ greiđa fyrir útblástur vélanna á koltvísýringi.

Einstök flugfélög og samtök ţeirra hafa andmćlt hinum nýju reglum og jafnvel leitađ réttar síns fyrir dómstólum. Ţau telja ađ međ hinu nýja gjaldi sé enn veriđ ađ ţrengja ađ atvinnurekstri sem búi viđ síhćkkandi eldsneytisverđ, grimma samkeppni og háa skatta.

IATA, alţjóđasamtök flugfélaga, telja ađ í ár ţurfi flugfélög ađ greiđa 900 milljónir evra í útblástursgjald en ţađ muni nema 2,8 milljörđum evra áriđ 2020.

ESB-dómstóllinn komst fyrir skömmu ađ ţeirri niđurstöđu ađ álagning gjaldsins vćri lögmćt og öll flugfélög sem sendu vélar inn í ESB yrđu ađ greiđa ţađ. Bandaríkjamenn og Kínverjar hafa mótmćlt gjaldtökunni.

Á árinu 2012 fá flugfélög samtals 85% afslátt af heildarútblćstri á svćđinu, en ţar sem heildarmagniđ er miđađ viđ međalútblástur á árunum 2004 til 2006 er taliđ ađ flest flugfélög verđi ađ kaupa kvóta.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS