Ţriđjudagurinn 26. október 2021

Engin stórröskun á evru-mörkuđum ţrátt fyrir lćkkun á lánshćfiseinkunn níu evru-ríkja


16. janúar 2012 klukkan 17:37

Stađa á fjármálamörkuđum í Evrópu raskađist ekki mikiđ mánudaginn 16. janúar, fyrsta dag viđskipta eftir ađ bandaríska matsfyrirtćkiđ Standard & Poor´s lćkkađi lánshćfiseinkunn 9 evru-ríkja föstudaginn 13. janúar.

Hlutabréf í bönkum lćkkuđu í veđri á mánudeginum af ótta viđ ađ fjármálafyrirtćki sćttu nćst lćkkun af hálfu matsfyrirtćkisins. Verđ á hlutabréfum annarra evrópskra stórfyrirtćkja haggađist varla. Bent er á ađ á mörkuđum hafi menn um nokkurn tíma búist viđ lćkkun af hálfu S&P og verđ hefđu ţví ţegar tekiđ miđ af henni.

Í tilkynningu frá S&P segir ađ fyrirtćkiđ muni innan skamms ákveđa hvort lćkka beri einkunn á EFSF-sjóđnum, björgunarsjóđi evrunnar. 440 milljarđa evru sjóđurinn haldi ađeins AAA einkunn ef ţau evru-ríki sem enn hafi AAA einkunn auki fjárveitingar sínar til hans, ţetta eru Ţýskaland, Holland, Finnland og Lúxemborg.

Wolfgang Schäuble, fjármálaráđherra Ţýskalands, sagđi mánudaginn 16. janúar ađ ekki yrđi um neinar nýjar greiđslur frá Ţjóđverjum ađ rćđa til EFSF-sjóđsins. Taldi hann sjóđinn ráđa yfir nćgu fé til ađ takast á viđ verkefni nćstu mánađa.

Kai Carstensen, yfirgreinandi hjá Ifo-hagrannsóknarstofnuninni, varađi einnig viđ ţví ađ Ţjóđverjar létu meiri fjármuni renna í EFSF.

„Viđ erum ađ nálgast ţá stöđu ađ Ţjóđverjar geta ekki lagt meira fjárhagslega af mörkum,“ sagđi hann í viđtali viđ Handelsblatt. Andreas Dombret, einn stjórnenda ţýska seđlabankans, sagđi sama blađi ţađ vćri ekki hundrađ í hćttunni ţótt EFSF tapađi AAA-einkuninni og yki međ ţví lántökukostnađ sinn. „Lántökuríkin bera lántökukostnađinn, hćkkun hans eykur vilja ţeirra til ađ geta ađ nýju átt viđskipti á venjulegum mörkuđum,“ sagđi Dombret.

Hvađ sem ţessu líđur telja sérfrćđingar ađ lćkkun á lánshćfiseinkunnum muni auka erfiđleika evru-ríkja til ađ endurfjármagna sig. Ţriđjudaginn 17. janúar munu Spánverjar selja ríkisskuldabréf til skamms tíma fyrir 6 milljarđa evra og til langs tíma fyrir 3 til 4 milljarđa evra. Fimmtudaginn 19. janúar bjóđa Frakkar síđan bréf til sölu fyrir 8 milljarđa evra.

Bandaríska matsfyrirtćkiđ Moody‘s stađfesti mánudaginn 16. janúar AAA-einkunn fyrir Frakkland en sagđist kanna hvort halda ćtti í ţá skođun ađ horfur ţar vćru „stöđugar“.

Heimild: Deutsche Welle

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS