Mánudagurinn 13. júlí 2020

Grikkland: Enn tekst ekki ađ semja um afskriftir viđ lánardrottna - vogunar­sjóđir tregir til ţátttöku


21. janúar 2012 klukkan 15:58

Samningar tókust ekki um afskriftir lánastofnana á skuldum Grikkja á síđari viđrćđudegi um máliđ laugardaginn 21. janúar. Fulltrúar alţjóđasamtaka lánastofnana (IIF) héldu frá Aţenu til Parísar síđdegis eftir ađ slitnađi upp úr viđrćđunum. „Í dag verđur máliđ ekki rćtt frekar milli ađila,“ sagđi talsmađur gríska fjármálaráđuneytisins.

Fréttin um viđrćđuslitin er sögđ stangast á viđ bjartsýni sem ríkti í hópi lánardrottna eftir fund ţeirra međ Lucas Papademos, forsćtisráđherra Grikklands, föstudaginn 20. janúar. Ţá var látiđ ađ ţví liggja ađ menn nálguđust viđundandi niđurstöđu.

Ţýska blađiđ Frankfurter Allgemeine Zeitung (FAZ) segir ađ enn sé óljóst hvort vogunarsjóđirnir sem eigi mikiđ af skuldum Grikkja vilji almennt semja um afskriftir á ţeim.

Af hálfu sjóđanna hefur grískum stjórnvöldum veriđ hótađ málssókn fyrir mannréttindadómstóli Evrópu verđi sett lög til ađ knýja ţá til ţátttöku í afskriftunum.

Ţá sé einnig deilt um vexti. Sérfrćđingar ESB og Alţjóđagjaldeyrissjóđsins telja ađ Grikkir geti ekki stađiđ undir vöxtum sem séu hćrri en 3% en lánardrottnar krefjast ađ minnsta kosti 4% vaxta.

Fjármálaráđherrar evru-ríkjanna koma saman til fundar mánudaginn 23. janúar og mun Evangelos Venizelos, fjármálaráđherra Grikkja, ţá kynna samráđherrum sínum stöđu mála í viđrćđunum viđ lánardrottnana. Evru-ráđherrarnir vilja ađ einkaađilar axli 100 milljarđa evra af skuldum Grikkja, komi ekki til ţess muni ţeir ekki leggja Grikkjum til nýtt 130 milljađra evru neyđarlán. Gangi ţetta ekki eftir er nú rćtt um ađ Grikkland verđi gjaldţrota ekki síđar en í mars nk. en ţá ber ţeim ađ standa í skilum vegna 14,5 milljarđa evra ríkisskuldabréfaláns.

Ţađ er ţríeykiđ svonefnda, fulltrúar ESB, Seđlabanka Evrópu og Alţjóđagjaldeyrissjóđsins, sem leggja mat á stöđu Grikkja og gefa evru-stjórnvöldum ráđ um hvort veita eigi meira björgunarfé til Grikklands. Ţríeykiđ lítur til fleiri ţátta en ţess hvort Grikkir geti samiđ viđ lánardrottna sína.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS