Sunnudagurinn 5. júlí 2020

Vogunar­sjóđir leika sér ađ skuldum Grikkja - standa gegn samkomulagi viđ stjórnvöld um afskriftir


25. janúar 2012 klukkan 18:59

Hverjir tapa á Grikklandi? spyr Der Spiegel miđvikudaginn 25. janúar og bendir á ađ vikum saman hafi bankar og tryggingafélög árangurslaust reynt ađ ná samningum viđ grísk stjórnvöld um afskriftir og endurfjármögnun. Ţegar samningar virđist í höfn sé óljóst hvort ţeir nái til allra lánardrottna. Vogunarsjóđir sem sem eigi grísk skuldabréf kunni ađ telja sér fyrir bestu ađ láta samningaviđrćđurnar afskiptalausar og stefna frekar ađ gjaldţroti Grikklands.

Um er ađ rćđa skuldabréf sem eru um 200 milljarđar evra ađ heildarverđmćti. Óljóst er hve mikiđ af bréfunum eru í eigu vogunarsjóđa, en taliđ er ađ ţađ séu um 70 milljarđar evrur ađ sögn Der Spiegel.

Ţess er vćnst ađ skuldabréfaeigendur lćkki sjálfir kröfur sínar um 50%. Um 15% verđa greidd annađhvort međ reiđufé eđa öruggum skuldabréfum frá björgunarsjóđi evrunnar EFSF. Ţau 35% sem eftir eru kćmu í nýjum grískum skuldabréfum sem líklegt er ađ verđi gefin út til 30 ára.

Fjárhćđin sem lánardrottnar tapa í raun rćđst af vöxtum á nýju skuldabréfunum. Alţjóđafjármálastofnunin, The Institute of International Finance (IIF), sem tekur ţátt samningaviđrćđunum fyrir hönd bankanna krefst 4% međalvaxta. Fjármálaráđherrar evru-ríkjanna og Alţjóđagjaldeyrissjóđurinn (AGS) vill ađ vextirnir séu lćgri til ađ létta byrđir af Grikkjum. Bankarnir segja ađ í ţessu skilyrđi felist ađ ţeir tapi 70 til 80% af kröfum sínum og ţeir neita ađ gefa eftir vaxtakröfu sína.

Nokkrir vogunarsjóđanna nýta sér deiluna um vextina til ađ berjast gegn samningunum í heild. Út á viđ eru ţeir á sama báti og bankar og tryggingafyrirtćki en í raun eru hagsmunir ţeirra allt ađrir. „Vogunarsjóđum er sama um álit almennings,“ segir einn bankamađur viđ Der Spiegel. Ţađ er hvort sem er rokiđ út í veđur og vind,.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS