Föstudagurinn 10. júlí 2020

David Cameron: Breyta verđur mannréttindadómstóli Evrópu - skortur á međalhófi veldur vaxandi gagnrýni


29. janúar 2012 klukkan 14:43
Mannréttindadómstóll Evrópu í Strassborg.

Gagnrýnar umrćđur fara fram í Bretlandi um ađild landsins ađ mannréttindasáttmála Evrópu. Í tíđ Tonys Blairs sem forsćtisráđherra var sáttmálinn lögfestur í Bretlandi eins og gert var hér á landi fyrir tćpum tveimur áratugum. Blair taldi lögfestinguna sér mjög til tekna og var stoltur af henni. David Cameron, núverandi forsćtisráđherra, er ekki sömu skođunar. Miđvikudaginn 25. janúar flutti hann rćđu í Evrópuráđsţinginu í Strassborg ţar sem hann lýsti vonbrigđum Breta vegna dóma Mannréttindadómstóls Evrópu og annars sem tengdist mannréttindasáttmálanum og áhrifum hans á breskt réttarfar og samfélag. Ţeirri skođun vexst fylgi međal breskra stjórnmálamanna ađ takmarka eigi áhrif dómstólsins og ţrengja gildissviđ mannréttindasáttmálans.

David Cameron sagđi ađ alltof mörg mál lćgju fyrir dómstólnum. Á fyrstu 40 árum hans hafi alls 45.000 málum veriđ skotiđ til hans. Ţau hefđu hins vegar veriđ 61.300 á einu ári, 2010. Á málalista dómstólsins hefđu veriđ rúmlega 160.000 mál ţegar ţau voru flest.

Hann sagđi ađ ţađ kynnu ađ líđa nokkur ár áđur en mál kćmu til međferđar hjá dómstólnum og bitnađi ţađ á tugum ţúsunda manna. Ţetta hlyti einnig ađ bitna á ýmsum alvarlegum málum sem snertu fólk sem teldi sig hafa veriđ svipt mannréttindum međ árás á friđhelgi einkalífsins eđa pyntingum svo ađ dćmi vćru tekin. Ţađ vćri fagnađarefni ađ dómarar hefđu tekiđ til viđ ađ forgangsrađa málum eftir efni ţeirra.

Hann fagnađi ţví ađ nú bćri dómstólnum ađ vísa frá málum ef ekki vćri unnt ađ benda ađ međferđ dómaranna skipti miklu fyrir stefnanda. Međ ţví vćri spornađ gegn ţví ađ menn litu á dómstólinn sem síđasta áfrýjunarstig hvađ sem liđi efni málsins. Hann sagđi ađ fyrsta máliđ ţar sem hinni nýju reglu var beitt sannađi réttmćti reglunnar.

Stefnandi hafđi stefnt almenningsvagnafyrirtćki og krafist 90 evra í bćtur vegna ţess ađ honum ţótti ferđalag sitt frá Búkarest til Madrid ekki eins ţćgilegt og auglýsing um ţađ bar međ sér. Ţađ hefđi til dćmis ekki veriđ hćgt ađ fella sćti aftur til ađ halla sér. Hann tapađi málinu á heimavelli og áfrýjađi ţví til Strassborgar ţar sem mannréttindadómstóllinn neitađi ađ taka ţađ til efnislegrar međferđar. Taldi Cameron ţetta sýna hve mikilvćgt vćri ađ dómarar hefđu heimild til ađ kasta málum á dyr jafnvel ţótt vafalaust vćri gott ađ geta hallađ sćti sínu aftur í rútu á leiđ frá Búkarest til Madrid.

Ţá gagnrýndi Cameron ađ dómar frá Strassborg bćru međ sér ađ dómarar hefđu ţrengt svigrúm ţjóđţinga til ađ leggja mat á hvađ vćri ţjóđum ţeirra vćri fyrir bestu. Vissulega skipti máli ađ allir virtu ákvćđi mannréttindasáttmálans en gćta yrđi međalhófs í dómum, féllu dómarar frá ţví ykist ágreiningur um dóma ţeirra. Ţetta hefđi gerst í Bretlandi eins og umrćđur um mannréttindalögin og stöđu breskra dómstóla gagnvart Evrópudómstólnum. Dómurum í Strassborg bćri ađ sýna niđurstöđum á heimavettvangi virđingu og vísađi ţar til gagnrýni í Bretlandi á ţá niđurstöđu mannréttindadómstólsins ađ fangar í breskum fangelsum skyldu hafa kosningarétt.

Hann sagđi ađ breyta yrđi starfsramma mannréttindadómstólsins í ţágu ţeirra 800 milljón manna sem hann ćtti ađ ţjóna. Bretar mundu nota formennsku sína til 1. júlí 2012 í ráđherraráđi Evrópuráđsins til ađ vinna ađ breytingum á dómstólnum.

Ţađ ćtti ađ sjá til ţess ađ dómarar einbeittu sér ađ málum sem miklu skiptu í ljósi mannréttinda. Ţá bćri ađ endurskođa ađferđina viđ val á dómurum í mannréttindadómstólinn. Búa yrđi ţannig um hnúta ađ stađa dómstóla í ađildarríkjum yrđi styrkt og ţeir ćttu síđasta orđiđ í sem flestum málum. Ţađ bćri ađ ýta undir aukna ábyrgđ ríkisvaldsins í einstökum löndum.

Bretar eru reiđir yfir ţví ađ mannréttindadómstóllinn hefur bannađ breskum stjórnvöldum ađ brottvísa Abu Qatada, öfgafullum klerki múslíma, stuđningsmanni al-Kaída. Cameron sagđi ađ vegna afskipta dómstólsins gćtu ríki setiđ uppi međ einhvern sem hafi engan rétt til búsetu í viđkomandi landi ţótt taliđ sé líklegt ađ hann muni í raun vinna landinu og íbúum ţess tjón.

Annađ dćmi frá Bretlandi hefur vakiđ mikla gagnrýni á mannréttindadómstólinn. Fyrir nokkrum árum var 13 ára dreng frá Nígeríu leyft ađ koma til Bretlands međ móđur sinni. Tveimur árum síđar nauđgađi hann stúlku og var sendur í unglingafangelsi til fjögurra ára dvalar, honum var sleppt lausum eftir tveggja ára dvöl. Ţá hófust ađgerđir til ađ brottvísa honum til Nígeríu. Breskir dómstólar féllust á kröfu um brottvísun. Pilturinn, nú fullvaxta, áfrýjađi til mannréttindadómstólsins sem komst ađ ţeirri niđurstöđu ađ ekki mćtti vísa honum frá Bretlandi. Af fjölskylduástćđum hefđi hann áunniđ sér ótakmarkađan dvalarrétt í Bretlandi.

Í breskum blöđum var niđurstađan í ţessu máli túlkuđ á ţann hátt ađ dómararnir í Strassborg bćru ekki neina virđingu fyrir réttri breskra yfirvalda til ađ vernda öryggi borgara sinna gegn erlendum glćpamönnum. Ţađ vćri mikiđ áhyggjuefni ađ dómararnir gćtu alltaf fundiđ einhverja smugu til ađ koma til móts viđ sakamenn.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS