Ţriđjudagurinn 4. ágúst 2020

Grikkland: Samkomulag ađ nást milli flokksleiđtoga um 20% lćkkun launa?


6. febrúar 2012 klukkan 09:11

Nýjustu fréttir frá Grikklandi benda til ađ leiđtogar flokkanna ţriggja, sem standa ađ ríkisstjórn landsins séu nálćgt ţví ađ ná samkomulagi, sem geri Grikkjum kleift ađ ganga ađ skilmálum ţríeykisins um frekari lánveitingar til Grikklands. Ţetta koma fram í fréttum ekathimerini kl. um 9.15 ađ íslenzkum tíma. Mestur ágreiningur hefur stađiđ um lćkkun launa á almennum vinnumarkađi og afnám á greiđslum 13. og 14. mánađar. Vefmiđillinn gríski segir ađ stjórnmálaleiđtogarnir hafi náđ samkomulagi um 20% lćkkun lágmarkslauna, sem nema nú 751 evru á mánuđi en hins vegar standi 13. og 14. mánuđur. Jafnframt kemur fram í ţessum fréttum ađ Papandreou vilji ađ ríkisstjórnin sitji fram á áriđ 2013 og ţá verđi kosningar en ekki í apríl eins og stefnt hefur veriđ ađ. Fréttir ekathimerini eru byggđar á nafnlausum heimildum en berast út eftir ađ leiđtogar flokkanna hófu í morgun ađ gera helztu samstarfsmönnum sínum grein fyrir stöđu mála.

Antonis Samaras, leiđtogi Nýja lýđrćđisflokksins í Grikklandi sagđi í gćr ađ sögn ekathimerini, gríska vefmiđilsins, ađ ţríeykiđ krefjist meiri samdráttar í Grikklandi en landiđ ţoli. Ég mun berjast gegn ţví, segir Samaras. Giorgos Karatzferis, leiđtogi LAOS (lengst til hćgri)segist ekki ćtla ađ stuđla ađ byltingarkenndri sprengingu í Grikklandi, sem muni breiđast út um Evrópu.

Ný könnun í ţýzka dagblađinu Bild sýnir, ađ 53% Ţjóđverja telja bezt ađ Grikkland yfirgefi evrusvćđiđ og taki upp sinn gamla gjaldmiđil á ný. Einungis 34% eru andvíg brottför Grikklands af evrusvćđinu. Um 80% eru andvíg ţví ađ láta Grikki fá meiri peninga samţykki ţeir ekki setta skilmála. Ţingmađur á Evrópuţinginu, sem á ćttir ađ rekja til Grikklands segir í samtali ađ bezt sé ađ Grikkland breyti um nafn og taki upp nafniđ Hellas.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS