Föstudagurinn 20. september 2019

For­stjóri Rio Tinto afsalar sér kaupauka vegna afskrifta áriđ 2011 vegna álreksturs félagsins


9. febrúar 2012 klukkan 18:14

Tom Albanese, forstjóri Rio Tinto, eiganda ÍSAL, álsversins í Straumsvík, gerir ekki kröfu til kaupauka á árinu 2011 eftir ađ 8,9 milljarđa dollara afskriftir vegna álreksturs félagsins leiddu til lćkkunar á hagnađi ţess úr 15,5 milljörđum dollara (11% hćrri en 2010) í 5,8 milljarđa.

Tom Albanese

Vandrćđi fyrirtćkisins í rekstri álvera má rekja til ţess ađ ţađ keypti Alcan, fyrrverandi eiganda ÍSALs, fyrir 38 milljarđa dollara áriđ 2007 ţegar allt lék í lyndi.

Vegna útkomunnar ákváđu Tom Albanese forstjóri og Guy Elliott fjármálastjóri ađ afsala sér kaupaukum sínum.

„Ţar sem Alcan var keypt á minni vakt ţótti mér ekki annađ rétt en ađ kaupaauka yrđi sleppt fyrir ţetta ár,“ sagđi Albanese í yfirlýsingu.

Í reikningum félagsins kemur fram ađ í september hafi veriđ ákveđiđ ađ verja 487 milljónum dollara, 5,9 milljörđum ISK á núverandi gengi, til ađ auka framleiđslugetuna hjá ÍSAL úr 190 kt í 230 kt frá apríl 2012 til júlí 2014. Ađ ţví sé stefnt ađ ná forskoti og auknum verđmćtum međ ţví ađ auka gćđi framleiđslunnar.

Í ársskýrslunni segir Albanese spurn eftir áli sé mikil en undanfarin fimm ár hafi fyrirtćki safnađ birgđum. Kínverjar framleiđi enn nóg til ađ fullnćgja álţörf heima fyrir en ţeir hafi nú beint athygli sinni í norđvestur hluta lands síns ţar sem kol sé notađ til ađ framleiđa rafmagn. Bođađ er ađ framleiđslu í nokkrum álverum verđi hćtt og ţeim lokuđ. Lögđ verđi áhersla á ađ styrkja ţau álver, framleiđslu og starfsţćtti ţar sem hagkvćmni sé mest og ţar falli undir stórvirk, langlíf álver sem sćki rafmagn til vatnsorkuvera. „Ég er eindregiđ ţeirrar skođunar ađ viđ séum á réttri leiđ til ađ tryggja stöđu okkar sem sá álframleiđandi ţar sem framleiđslukostnađur er lćgstur,“ segir Albenese í ársskýrslunni.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS