Mánudagurinn 10. ágúst 2020

Sautján skoskir skip­stjórar sektađir um 141 milljón kr. vegna ólöglegra veiđa á makríl og síld


24. febrúar 2012 klukkan 18:04

Sautján skoskir skipstjórar sem stunduđu ólöglegar veiđar á makríl og síld voru föstudaginn 24. febrúar sektađir um 720.000 pund (141 m ISK) og ţá hafa fiskvinnslur einnig veriđ sektađar vegna ţátttöku í svindlinu og samtals nema sektir skipstjóranna og fyrirtćkjanna um 1 milljón punda (196 m ISK).

BBC
Hluti skosku skipstjóranna gengur í réttarsalinn í Glasgow.

Skipstjórarnir viđurkenndu ađ hafa selt mikiđ magn af makríl og síld međ ţví ađ brjóta gegn ákvörđunum ESB um aflahámark. Ţrjú fyrirtćki, eitt á Hjaltlandseyjum og tvö í Peterhead, tóku ţátt í kvótasvindlinu og nam aflaverđmćtiđ nćrri 63 milljónum punda, 12,3 milljörđum ISK en aflaverđmćti makríls á Íslandsmiđum áriđ 2011 nam 25 milljörđum króna.

Dómarinn, Turnbull lávarđur, sagđi ađ svindliđ vćri sjómönnum og fiskvinnslu „til skammar“.

Dómarnir voru felldir ađ lokinni sjö ára rannsókn undir heitinu Operation Trawler eftir kćru frá fiskistofu Skotlands, Marine Scotland, en ţar vöknuđu grunsemdir um ađ víđtćkar landanir á ólöglegum uppsjávar fiski. Sjómennirnir voru sektađir vegna landana frá janúar 2002 til mars 2005 á makríl og síld í Leirvík á Hjaltlandi.

Fyrir réttinum var ţví lýst hvernig dagbćkur skipa voru falsađar og stađiđ ranglega ađ ţví ađ vigta fiskinn ţegar honum var landađ. Í Peterhead var fiski dćlt í land í gegnum leiđslu undir yfirborđi jarđar. Eftirlitsmenn og lögregla gerđu húsleit í verksmiđjunum áriđ 2005 eftir ađ reikningar fyrirtćkja höfđu veriđ rannsakađir.

Turnbull lávarđur sagđi ađ um flókna ađgerđ hefđi veriđ ađ rćđa međ ţátttöku fjölda fólks. Sjómennirnir hefđu ekki veriđ í hópi ţeirra sem glímdu viđ fjárhagsvanda inna greinarinnar. Ţeir hefđu alfariđ látiđ stjórnast af ţrá eftir enn meiri ávinningi af veiđunum til ađ búa í haginn fyrir sig og fjöldskyldur sínar. Í ţessu skyni hefđu ţeir ekki hikađ viđ ađ stunda vísvitandi lygar og blekkingar.

Heimild: BBC

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS