Fimmtudagurinn 24. september 2020

Rússneski flotinn kaupir átta íslenska kafbáta fyrir 3,1 milljarđ króna


24. febrúar 2012 klukkan 23:06

Rússneski flotinn ćtlar ađ kaupa átta íslenska kabáta; um er ađ rćđa dvergkafbátinn frá Teledyne Gavia sem heitir á ensku Gavia Autonomous Underwater Vehicle (AUV).

Blađiđ Nezavismaya Gazeta segir ađ rússneska varnarmálaráđuneytiđ ćtli ađ kaupa kafbátana átta frá íslenska fyrirtćkinu Teledyne Gavia fyrir 744 milljónir rúblna (19 milljónir evra 3,1 milljarđ ISK). Ţrjá kafbátanna á ađ afhenda áriđ 2012 og hina fimm á árunu 2013 og 2014.

Gavia.is
Dvergkafbáturinn Gavia.

Bandaríska hátćknifyrirtćkiđ Teledyne Technologies keypti íslenska fyrirtćkiđ Hafmynd, framleiđanda Gavia, af Nýsköpunarsjóđi atvinnulífsins, Mallard, fyrirtćki í eigu Össurar Kristinssonar, stođtćkjafrćđings, auk smćrri hluthafa í september 2010.

18 manns störfuđu hjá Hafmynd og engar breytingar voru fyrirhugađar á starfsmannahaldi í tengslum viđ eigendaskiptin. Teledyne stefndi ađ ţví ađ hönnun og ţróun dvergkafbátsins yrđi áfram á Íslandi.

Teledyne er eitt af stćrstu hátćknifyrirtćkjum Bandaríkjanna og starfar međal annars ađ hönnun, ţróun og framleiđslu á sviđi rafeindatćkni, mćlitćkni og fjarskipta . Gavia, dvergkafbátarnir sem Hafmynd framleiđir eru ómannađir, fyrirferđarlitlir og léttir og útbúnir myndavélum og margs konar mćlitćkjum svo sem sónar, salt- og dýptarmćlum. Ţeir henta vel í ýmis konar rannsóknarvinnu og eftirlit í sjó og á vötnum og hafa veriđ notađir til umhverfisrannsókna, sjómćlinga, til leitar og fornleifarannsókna á hafsbotni og viđ öryggiseftirlit til dćmis í höfnum og viđ olíuborpalla.

Í frétt á BarentsObserver um kaup Rússa á kafbátunum segir ađ Rússar hafi sjálfir smíđađ dvergkafbáta en ţeir séu miklu stćrri og ţyngri en Gavia.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS