Fimmtudagurinn 19. september 2019

Martin Feldstein Ý ReykjavÝk: RÝkisfjßrmßlasamningurinn bjargar ekki evrunni - gefur ranga mynd af vanda ═tala og Spßnverja


1. mars 2012 klukkan 12:24
Martin Feldstein

Martin Feldstein, prˇfessor Ý hagfrŠ­i vi­ Harvard-hßskˇla, segir rÝkisfjßrmßlasamninginn innan ESB ekki duga til a­ breyta evru-samstarfinu til batna­ar. Innan ■ess ver­i ßfram spenna og ßrekstrar ■annig a­ myntsamstarfi­ vinni gegn h÷fu­markmi­i ESB a­ skapa traust og einingu milli ■jˇ­a Evrˇpu. Hann hvetur Grikki til ■ess a­ segja skili­ vi­ evru-samstarfi­, a­ ÷­rum kosti takist ■eim ekki a­ koma undir sig fˇtum a­ nřju, hugsanlega sÚ ■a­ einnig besta ˙rrŠ­i fyrir Port˙gali en ekki ═tali og Spßnverja.

Ůetta kom fram Ý erindi sem Harvard-prˇfessorinn flutti ß fj÷lmennri rß­stefnu Landsbanka ═slands um st÷­u og ■rˇun marka­a sem haldin var ß hˇtel Nordica-Hilton fimmtudaginn 1 . mars.

Martin Feldstein gagnrřndi hvernig Angela Merkel Ůřskalandskanslari hef­i brug­ist vi­ skuldavanda Grikkja ß ßrinu 2010. Hann sag­i a­ ■a­ hef­i veri­ rangt a­ lßta eins og a­sto­a ■yrfti Grikki til a­ koma Ý veg fyrir a­ ═talir og Spßnverjar lentu Ý s÷mu sporum. Vandi ■essara ■jˇ­a vŠri annars e­lis en Grikkja og hann hef­i veri­ magna­ur me­ ■vÝ a­ lřsa honum sem sambŠrilegum. Auk ■ess mundu s÷mu ˙rrŠ­i og gripi­ hef­i veri­ til vegna Grikkja aldrei duga til a­ bjarga ═t÷lum og Spßnverjum; ■eir Šttu a­ fß svigr˙m til a­ gera ■a­ sjßlfir ß eigin forsendum.

Feldstein sag­i a­ ■a­ vŠri „fiscal madness“ e­a „brjßlŠ­isleg rÝkisfjßrmßlastjˇrn“ a­ krefjast Ý senn hŠkkunar ß sk÷ttum og meiri ni­urskur­ar rÝkis˙tgjalda af skuldsettum ■jˇ­um ß evru-svŠ­inu. Hann velti fyrir sÚr hva­ atvinnuleysi ■yrfti til dŠmis a­ ver­a miki­ ß Spßni til a­ menn ßttu­u sig ß villu sÝns vegar Ý ■essu efni.

Prˇfessorinn sag­i a­ n˙ 20 ßrum eftir a­ Maastricht-sßttmßlinn hef­i veri­ ger­ur vŠri Ý raun veri­ a­ endurtaka leikinn me­ rÝkisfjßrmßlasamningnum. Ůjˇ­verjar og Frakkar hef­u or­i­ fyrstir til a­ grafa undan skilyr­unum um stjˇrn rÝkisfjßrmßla Ý Maastricht-sßttmßlanum, a­ hefja sambŠrilega vegfer­ a­ nřju lofa­i ekki gˇ­u.

Hann gagnrřndi a­ stofna­ur hef­i veri­ ney­arsjˇ­ur til a­ standa a­ baki evru-samstarfinu. Me­ ■vÝ vŠri enn řtt undir ■ß hugmynd a­ ═t÷lum og Spßnverjum yr­i ekki bjarga­ efnahagslega nema me­ einhvers konar a­sto­. Ůa­ vŠri einfaldlega blekking a­ ■a­ yr­i unnt ■vÝ a­ sjˇ­urinn yr­i aldrei nŠgilega ÷flugur til ■ess. Ůjˇ­irnar yr­u einfaldlega a­ fara a­rar lei­ir, hann taldi ■ˇ ˇlÝklegt a­ ■Šr yfirgŠfu evru-samstarfi­.

Ůß fann Feldstein a­ ■vÝ a­ Se­labanka Evrˇpu vŠri beitt til a­ a­sto­a rÝkissjˇ­i ═talÝu og Spßnar, ■a­ minnka­i a­eins ■rřsting ß rÝkisstjˇrnir og ■ing landanna a­ taka skipulega ß undirrˇt efnahagsvandans. Hann hef­i legi­ Ý ■vÝ a­ s÷mu lßnskj÷r hef­u gilt fyrir ÷ll rÝki evru-svŠ­isins ßn tillits til efnahags, ver­mŠtask÷punar og ˙tflutnings. Fyrst eftir a­ skuldavandi Grikklands var­ lř­um ljˇs hef­u lßveitendur laga­ vaxtakj÷r a­ a­stŠ­um Ý einst÷kum l÷ndum. Stjˇrnv÷ld ■essara landa yr­u sjßlf a­ mˇta heilbrigt umhverfi gagnvart lßnveitendum.

 
Senda ß Facebook  Senda ß Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bˇlgan vex en hja­nar samt

N˙ mŠla hagvÝsar okkur ■a­ a­ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt a­ ver­bˇlgan fŠrist Ý aukana. Ůa­ er rÚtt a­ atvinnuleysi­ er a­ aukast og er ■a­ Ý takt vi­ a­ra hagvÝsa um minnkandi einkaneyslu, slaka Ý fjßrfestingum og fleira. Ůa­ er hinsvegar rangt a­ ver­bˇlgan sÚ a­ vaxa.

 
Mest lesi­
Fleiri frÚttir

Kolbeinn ┴rnason: Ë■arfi a­ rŠ­a frekar vi­ ESB vegna afst÷­u Brusselmanna Ý sjßvar­˙tvegsmßlum - tvŠr Evrˇpu­skřrslur sty­ja sjˇnarmi­ L═┌

Kolbeinn ┴rnason, framkvŠmda­stjˇri Lands­sambands Ýslenskra ˙tvegs­manna (L═┌) segir a­ Ý tveimur nřlegum Evrˇpu­skřrslum, frß HagfrŠ­i­stofnun H═ og Al■jˇ­a­mßla­stofnun H═, komi fram r÷k sem sty­ji ■ß afst÷­u L═┌ a­ ═sland eigi a­ standa utan ESB. Ůß segir hann ˇ■arfa a­ ganga lengra Ý vi­rŠ­um vi­ ES...

Nor­urslˇ­ir: Risastˇrir ÷skuhaugar fastir Ý Ýs?

Rannsˇknir benda til a­ hlřnun jar­ar og s˙ brß­nun hafÝss, sem af henni lei­ir geti losa­ um 1 trilljˇn ˙rgangshluta ˙r plasti, sem hafi veri­ hent Ý sjˇ og sitji n˙ fastir Ý Ýsbrei­um ß Nor­urslˇ­um. Ůetta segja rannsakendur a­ geti gerzt ß einum ßratug. Me­al ■ess sem rannsˇknir hafa leitt Ý ljˇs er a­ slÝkir ÷skuhaugar sÚu a­ myndast ß Barentshafi.

Ůřzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um fÚlagslega ■jˇnustu

Angela Merkel liggur n˙ undir har­ri gagnrřni fyrir ummŠli, sem h˙n lÚt falla, n˙ nokkrum d÷gum fyrir kosningar til Evrˇpu­■ingsins ■ess efnis a­ Evrˇpu­sambandi­ vŠri ekki „socialunion“ e­a bandalag um fÚlagslega ■jˇnustu.

Holland: ┌tg÷nguspßr benda til a­ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

┌tg÷nguspßr, sem birtar voru Ý Hollandi Ý gŠrkv÷ldi benda til a­ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi Ý kosningunum til Evrˇpu­■ingsins sem hˇfust Ý gŠrmorgun og a­ ■ingm÷nnumhans ß Evrˇpu­■inginu fŠkki um tvo en ■eir hafa veri­ fimm. Ůetta gengur ■vert ß spßr um uppgang flokka lengst til hŠgri Ý ■eim kosningum.

 
 
    Um Evrˇpuvaktina     RSS