Sunnudagurinn 25. október 2020

Grikkland: Spenna magnast vegna mestu skulda­bréfaskipta sögunnar - allra augu beinast ađ ţví hvort nćgur fjöldi lánardrottna samţykkir skiptin


8. mars 2012 klukkan 11:14

Mikill áhugi er í fjármálaheiminum á ţví sem gerist í Grikklandi ađ kvöldi fimmtudags 8. mars ţegar lánardrottnar eiga ađ svara ţví hvort ţeir vilji semja um skipti á grískum ríkisskuldabréfum og fá ný afhent međ um 70% afföllum. Vonir standa til ţess ađ allt ađ 90% lánardrottna taki ţátt í ţessu einstćđa uppgjöri.

Gríska fjármálaráđuneytiđ hefur undanfarna daga ritađ til allra fjárfesta sem eiga grísk ríkisskuldabréf og bođiđ ţeim ný bréf í skiptum fyrir hin gömlu. Sé gamalt bréf 100 evru virđi fćr eigandi ţess nýtt bréf sem er 46.50 evra virđi. Ţá er gildistíma hvers bréfs breytt í 30 ár og vextir á ţví lćkkađir. Á pappírnum jafngildir ţetta allt ađ 70% verđrýrnun á eign fjárfestisins. Til ađ auka áhuga á skuldabréfaskiptunum hefur veriđ ákveđiđ ađ neyđarsjóđur evrunar, EFSF, veiti ábyrgđ á 15% af verđmćti nýja bréfsins í stađ gríska ríkisins.

Fjármálaráđherrar evru-ríkjanna munu efna til símafundar ađ morgni föstudagsins 9. mars til ađ stađfesta vilja sinn um ađ EFSF-sjóđurinn veiti ţessa 15% ábyrgđ.

Evangelos Venizelos, fjármálaráđherra Grikkja, vill ađ fariđ sé yfir allar tölur og tilkynningar ađfaranótt 9. mars til ađ menn átti sig á ţví hvort nćgur fjöldi lánardrottna hafi lýst vilja sínum til ađ skipta á skuldabréfum. Grísk lög heimila ađ knýja alla lánardrottna til ţátttöku í skiptunum ef 60% ţeirra lýsa sig samţykka ţeim. Ţeim sem „neita“ ţátttöku má hóta međ verri kjörum og ţví meira tapi.

Gríski fjármálaráđherrann vill helst komast hjá ţví ađ ţurfa ađ beita nauđung og hann vonar ađ 90% samţykki skuldabréfaskiptin svo ađ hann geti sagt ađ til ţeirra hafi lánardrottnar gengiđ af fúsum og frjálsum vilja. Verđi ţátttakan á bilinu 60 til 90% verđur gengiđ til einskonar nauđasamninga.

Talan 60% er nefnd í fréttaskýringu Deutsche Welle um ţessi sögulegu skuldabréfaskipti en í Le Monde er talan 75% nefnd sem lágmarkstala til ađ komist verđi hjá ţví ađ ţessi mestu skuldabréfaskipti í sögunni misheppnist.

Alţjóđafjármálastofnunin (The Institute of International Finance (IIF)) telur ađ 1000 milljarđar evra tapist verđi Grikkland gjaldţrota. Gríska blađiđ Athens News segist hafa séđ ţessa tölu í trúnađarskýrslu.

Deutsche Welle segir Wolfgang Schäuble, fjármálaráđherra Ţýskalands, bjartsýnan. „Spá mín er sú ađ meirihluti lánardrottna muni samţykkja tilbođiđ,“ sagđi hann í samtali viđ útvarpsstöđ í Bćjaralandi.

Ulrich Schröder, forstjóri bankasamsteypunnar KfW, sagđi fyrr í vikunni ađ hann óttađist ađ 60% markinu yrđi ekki náđ.

Í innanhúss- skýrslu sérfrćđinga framkvćmdastjórnar ESB, Alţjóđagjaldeyrissjóđsins og Seđlabanka Evrópu segir ađ Grikkjum muni mistakast ađ ná frjálsum samningum um afskriftir skulda, ţađ er ađ 90% markinu verđi ekki náđ.

Grískir bankar, lífeyrissjóđir og sjúkratryggingar eiga stćrstan hluta grískra ríkisskuldabréfa. Fulltrúar ţeirra hafa rćtt viđ gríska fjármálaráđuneytiđ og segjast munu samţykkja skiptin. Le Monde segir ađ tólf stórir erlendir lánardrottnar muni gera slíkt hiđ sama ţar á međal: Axa, BNP Paribas, CNP, Allianz, Deutsche Bank og KfW.

Standist áćtlanir hinna bjartsýnu verđa skuldabréfaskiptin um helgina svo ađ allt verđi um garđ gengiđ viđ upphaf viđskipta mánudaginn 12. mars. Ţá er markmiđiđ ađ skuldir Grikkja hafi lćkkađ um 107 milljarđa evra úr 350 milljörđum núna.

Málinu er ţó ekki lokiđ.

Mánudaginn 12. mars beina fjármálaráđherrar evru-ríkjanna athygli sinni enn á ný ađ Grikklandi vegna ţess ađ grískir bankar ţurfa nýtt fjármagn til ađ halda lífi eftir afskriftirnar. Gríska ríkisstjórnin vonar ađ ţessir peningar komi úr neyđarsjóđnum EFSF. Moody‘s segir ađ viđ ađgerđina glati grískir bankar öllu eigin fé sínu. Ţeir ţurfi 40 milljarđa evra til ađ halda lífi. Enginn veit hver verđa viđbrögđin á mörkuđum eftir helgi. Grísk ríkisskuldabréf og grískir bankar kunna ađ verđa áfram undir ţrýstingi.

Heimild: DeutscheWelle

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS