Mánudagurinn 28. september 2020

FT: Orđrómur um upplausn og tilraun til valdaráns í Peking


22. mars 2012 klukkan 08:16
Össur Skarphéðinsson með Xi Jinping, varaforseta Kína,í Peking 13. júlí, 2010.

Financial Times segir í dag, ađ mikill orđrómur sé í kínverskum netheimum um upplausn og hugsanlegt valdarán í forystusveit kínverska kommúnistaflokksins í kjölfar brottvikningar Bo Xilai á fimmtudag í síđustu viku en sá mađur hefur veriđ rísandi stjarna í kínverska kommúnistaflokknum. FT segir ađ fjölmiđlar í Kína hafi ekki nefnt hann á nafn fyrir utan eina setningu um brottvikningu hans en hins vegar standi netheimar nánast í ljósum logum međ sögum og orđrómi um hvađ sé ađ gerast á bak viđ tjöldin. Ţetta eigi sérstaklega viđ um Twitter.

Ein sagan var sú á mánudag ađ hernađarlegt valdarán hefđi hafizt undir stjórn Zhon Yongkang, bandamanns Bo Xilai, sem hefur stjórnađ innra öryggiskerfi Kína og ađ skotbardagi hafi brotizt út í Zhongnanhai, sem er eins konar Kreml ţeirra í Peking. Blađamađur FT ók hins vegar fram hjá ţeim byggingum á mánudagskvöld og allt virtist rólegt og hiđ sama átti viđ í gćrkvöldi, miđvikudagskvöldi. Hins vegar segir heimildarmađur FT, ađ Zhon hafi fengiđ fyrirmćli um ađ láta hvergi sjá sig og halda enga fundi og sé nánast í stofufangelsi.

Sami heimildarmađur sagđi FT ađ Bo vćri í stofufangelsi en kona hans hefđi veriđ handtekin vegna rannsóknar á spillingu, sem sé algengt í Kína, ţegar valdamenn missa völdin (eiginkona Molotoffs, ţáverandi forsćtisráđherra Sovétríkjanna var lengi í fangelsi á tímum Stalíns á sama tíma og eiginmađur hennar gegndi ţví embćtti).

FT segir ađ gögn og upplýsingar, sem dreift hafi veriđ á netinu bendi til ţess ađ fjölskyldumeđlimir Bo Xilai hafi veriđ í rannsókn vegna spillingar áđur en náinn samstarfsmađur hans Wang Lijun leitađi hćlis á bandarískri rćđismannsskrifstofu.

Ţessi gögn, sem kínverskir embćttismenn segja viđ FT ađ hafi veriđ lekiđ af ráđnum hug, benda til ţess ađ Wang hafi flúiđ til ađ forđast handtöku sem Bo sjálfur hafi gefiđ fyrirmćli um en henni hafi veriđ ćtlađ ađ forđa spillingarrannsókn á hann sjálfan.

Jon Huntsman, fyrrum sendiherra Bandaríkjnna í Kína, sem hefur hitt Bo Xilai segi ađ ţessir atburđir bendi til alvarlegs klofnings í ćđstu stjórn kommúnistaflokkins.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS