Lántökukostnađur Spánar er komin yfir 5,5% ađ sögn Financial Times í dag og hefur ekki orđiđ svo hár frá ţví í janúar. FT segir ađ lántökukostnađur Spánar vegna 10 ára bréfa hafi á árinu hćkkađ um 39 punkta á sama tíma og kostnađur vegna sambćrilegra ítalskra bréfa hefur lćkkađ um 180 punkta. Lántökukostnađur vegna 10 ára Bund (ţýzkra ríkisskuldabréfa) er nú 1,91%.
FT segir ađ áhyggjur fjárfesta vegn fjárlagahalla Spánar og lítilla vaxtarmöguleika endurspeglist í hćkkandi lántökukostnađi. Ţá benda nýjar tölur almennt til ađ horfur á evrusvćđinu séu neikvćđar ţar á međal í Ţýzkalandi, sem hefur komiđ greinendum á óvart.
Ávöxtunarkrafa vegna 10 ára ítalskra skuldabréfa er líka komin yfir 5%. Ţá er ţađ mat greinenda ađ áhrifin af hinum stóru lánum SE, sem voru veitt til ađ bjarga nokkrum evrópskum bönkum frá falli séu ađ fjara út.
+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingishúsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...
Kolbeinn Árnason, framkvćmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópuskýrslum, frá Hagfrćđistofnun HÍ og Alţjóđamálastofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...
Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?
Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.
Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu
Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópuţingsins ţess efnis ađ Evrópusambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.
Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsisflokkur Wilders tapi fylgi
Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsisflokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópuţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópuţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.