Miđvikudagurinn 27. október 2021

Spánn: Bankar tvöfölduđu lántökur hjá SE-skuldatryggingaálag í 500 punkta-verđfall á hluta­bréfum


14. apríl 2012 klukkan 07:59

Seđlabanki Evrópu hefur upplýst, ađ spćnskir bankar tvöfölduđu lántökur sínar hjá Seđlabanka Evrópu í marz frá febrúar og tóku ţar 316,3 milljarđa evra ađ láni. Ţessi mikla aukning á lántöku ţeirra hjá SE hefur sannfćrt miđlara um ađ spćnsku bankarnir hafi ekki lengur ađgang ađ alţjóđlegum fjármálamörkuđum. Afleiđingin er sú, ađ ţeir seldu spćnsk hlutabréf í stórum stíl í gćr, sem aftur leiddi til verđlćkkunar á öđrum hlutabréfum. Markađir um alla Evrópu féllu í gćr, París lćkkađi um 2,5%, Frankfurt um 2,4% og London um 1%.

Ávöxtunarkrafan á 10 ára spćnsk skuldabréf fór yfir 6% ađ sögn Daily Telegraph í morgun, sem eru talin mörk ţess, sem ríki geti stađiđ undir í kostnađi viđ fjármögnun og skuldatryggingaálag á Spán fór upp í 500 punkta, sem ţýđir ađ ţađ kostar 500 ţúsund pund ađ tryggja 10 milljón punda spćnsk ríkisskuldabréf. Til samanburđar kostar 70 ţúsund pund ađ tryggja sambćrilegt ţýzkt ríkiskuldabréf.

Wall Street Jorunal segir ađ nú sé komiđ í ljós ađ um 28% af ţeirri trilljón evra, sem Seđlabanki Evrópu lánađi út í desember og janúar til banka í evruríkjum til ţriggja ára á 1% vöxtum hafi fariđ til spćnskra banka. Ţeir hafi notađ peningana annars vegar til ađ endurfjármagna sig og hins vegar til ađ kaupa 40,6 milljarđa evra í spćnskum ríkisskuldabréfum, em sé helmingur af fjármögnunarţörf spćnska ríkisins á ţessu ári. Maria Fekter, fjármálaráđherra Austurríkis hefur notađ ţađ sem röksemd fyrir ţví ađ stađa Spánar sé ekki jafn slćm og af er látiđ, ađ spćnska ríkiđ hafi ţegar tryggt sér helming af ţví lánsfé, sem ţađ ţurfi á ţessu ári.

Spćnska dagblađiđ El País segir í morgun ađ IBEX35 hlutabréfavísitalan hafi lćkkađ um 15,3% á ţessu ári.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS