Laugardagurinn 19. apríl 2014

Fjármála­markađir í Evrópu falla-hluta­bréf í bönkum falla-krafan á Spán komin í 6,331%


14. maí 2012 klukkan 16:37

Fjármálamarkađir í Evrópu hafa veriđ á fallandi fćti í allan dag vegna stöđu mála í Grikklandi. Ávöxtunarkrafan á 10 ára spćnsk ríkisskuldabréf er á eftirmarkađi komin í 6,331%, sem ţýđir ađ hún er komin verulega yfir ţau mörk, sem taliđ er ađ ríki geti stađi undir. Hlutabréfaverđ hefur falliđ, London um 2,1%, Frankfurt um 1,9% og París um 2%. Bankar hafa orđiđ verst úti. Barclays banki í Bretlandi hefur falliđ um 6,4%, grískir bankar hafa ađ međaltali lćkkađ um 7%, Bank of Ireland hefur lćkka um 9,4%, Bankia, spćnski bankinn, um 8,9% og KBC Groep í Belgíu um 7%.

IBEX hlutabréfavísitalan á Spáni hefur lćkkađ um 2,7% og FTSE MIB á Ítalíu hefur lćkkađ um 2,7%.

Fjármálaráđherrar evruríkjanna komu saman til fundar kl. 16.00 í dag. Mario Draghi, seđlabankastjóri Seđlabanka Evrópu er mćttur á fundinn.

 
Senda međ tölvupósti  Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Eftir Víglund Ţorsteinsson Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Finnland: Elísabet Rehn óttast andúđ milli Finna og Rússa sem búa í Finnlandi

Elísabet Rehn, fyrrum varnarmála­ráđherra Finnlands, sem á sínum tíma var sérstakur sendimađur Sameinuđu ţjóđanna í Bosníu segir ađ ţađ fari hrollur um sig vegna nýlegra yfirlýsinga Pútíns, Rússlandsforseta. Hún segir ţćr minna sig á yfirlýsingar Milosevic, forseta Serbíu áđur en átök hófust á Balkanskaga á milli fólks af ólíku ţjóđerni.

Ágreiningur um framkvćmd Genfar-samkomulagsins um Úkraínu - Bandaríkjamenn hóta Rússum refsiađgerđum

Ágreiningur ríkir um hver beri ábyrgđ á ađ stađiđ sé viđ samkomulagiđ sem gert var í Genf fimmtudaginn 17. apríl um úrrćđi til ađ bćgja frá hćttuástandi í austurhluta Úkraínu og draga úr spennu milli Rússa og Úkraínumanna. Ađskilnađarsinnar í Úkraínu segja ađ ţeir hćtti ekki ađgerđum sínum fyrr en r...

Hvalveiđar: Japans­stjórn veitir heimild til veiđa í Norđvestur-Kyrrahafi

Ríkis­stjórn Japans tilkynnti föstudaginn 18. apríl ađ hún mundi áfram veita heimildir til „hvalveiđa í vísindaskyni“ bćđi í Norđvestur-Kyrrahafi og í Suđurhöfum, ţađ er viđ Suđurskautslandiđ. Ćtlunin er ađ fćkka hvölum sem heimilt verđur ađ veiđa og taka á ţann hátt miđ af niđurstöđu Alţjóđa­dómstóls...

Krafist afsagnar Schulz ESB-ţingforseta oddvita sósíalista

Meirihluti ţingmanna á ESB-ţinginu lýsti ţeirri skođun miđvikudaginn 16. apríl ađ Martin Schulz, forseti ESB-ţingsins, yrđi ađ gera grein fyrir hvernig hann ćtlađi ađ leiđa kosningabaráttu sósíalista í ESB-ţingkosningunum og jafnframt ađ sinna skyldum sínum sem forseti ESB-ţingsins. Alls samţykktu ...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS