Sunnudagurinn 27. september 2020

Frakklands­forseti og ríkis­stjórnin lćkka laun sín um 30%


18. maí 2012 klukkan 17:13

Fyrsta verk nýrrar ríkisstjórnar í Frakklandi fimmtudaginn 17. maí var ađ lćkka laun sín og forseta Frakklands um 30%. Najat Vallaud-Belkacem , upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar, sagđi ađ líta ćtti á ţessa ákvörđun „sem fordćmi“ vegna ásetnings ríkisstjórnarinnar um ađ bćta fjárhag franska ríkisins.

François Hollande og Jean-Marc Ayrault, forsætisráðherra Frakklands.

Markmiđiđ var einnig ađ draga skýr skil milli stjórnarhátta François Hollandes og Nicolas Sarkozys, fyrrverandi forseta, en heildarlaun hans hćkkuđu um 170% í 21.300 evrur (3,5 millj. ISK) á mánuđi, einum mánuđi eftir ađ hann settist í embćtti áriđ 2007.

Eftir lćkkunina verđa mánađarlaun Hollandes og Jean-Marcs Ayraults forsćtisráđherra 14.910 evrur (2,43 m. ISK) en heildarlaun ráđherra lćkka úr 14.200 evrum í 9.940 evrur (1.62 m. ISK) á mánuđi.

Jean-François Copé, leiđtogi UMP-flokksins sem Sarkozy leiddi, gaf lítiđ fyrir sparnađinn međ ţessari ráđstöfun. Nú vćru ráđherrar 34 í stađ 20 í fyrstu ríkisstjórn Sarkozys áriđ 2007. „Lćkkun launa ráđherra um 30% breytir engu um ţá einföldu stađreynd ađ ríkisstjórn Hollandes verđur skattgreiđendum dýrari,“ sagđi Copé.

Stjórnarsinnar benda á ađ undir lok stjórnartíđar Sarkozys hafi 31 ráđherra og ađstođarráđherra myndađ ríkisstjórn hans.

Flestir ráđherranna hafa litla reynslu ađ störfum í franska stjórnarráđinu, ađeins fjórir í hinum 34 manna hópi hafa áđur gegnt ráđherraembćttum. Sjö ráđherranna eru undir 40 ára aldri.

Nćstu vikur skiptir mestu máli fyrir framtíđ ríkisstjórnarinnar ađ hún móti og fylgi fram trúverđugri stefnu undir merkjum sósíalista vegna ţingkosninganna sem verđa í júní. Forsetinn verđur ađ styđjast viđ ţingmeirihluta til ađ ráđa hverjir sitja í ríkisstjórn annars fer forsćtisráđherrann međ ćđstu stjórn innan framkvćmdavaldsins.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS