Miđvikudagurinn 12. ágúst 2020

Bandaríkjaţing: Enn gerđ tilraun til ađ fá öldunga­deildarţingmenn til ađ samţykkja hafréttarsáttmálann


25. maí 2012 klukkan 10:45

Bandaríkjaţing hefur ekki veitt forseta Bandaríkjanna heimild til ađ fullgilda hafréttarsáttmála Sameinuđu ţjóđanna. The New York Times (NYT) segir í leiđara föstudaginn 25. júní ađ ţađ sé vegna ţess ađ „fámennur hópur furđufugla á hćgri kantinum og ađgerđarsinnar haldnir útlendingahatri“ hafi getađ ţröngvađ öldungadeildarţingmönnum til ađ ađhafast ekkert í málinu í nćstum 30 ár.

Úr öldungadeild Bandaríkjaþings.

Blađiđ segir ađ umhverfissinnar og stjórnendur olíu- og gasfyrirtćkja séu sjaldan sammála en ţeir séu ţađ ţó um nauđsyn ţess ađ Bandaríkin gerist ađilar ađ hafréttarsáttmálanum.

John Kerry, öldungadeildarţingmađur og formađur utanríkismálanefndar, hefur nú ákveđiđ ađ láta enn einu sinni reyna á afstöđu öldungadeildarţingmanna til málsins.

Gerđ hafréttarsáttmálans lauk áriđ 1982 og hann hefur síđan veriđ fullgiltur af 162 ríki. NYT segir samningin eins vel úr garđi gerđan og unnt sé ađ hugsa sér. Hann veiti strandríkjum rétt yfir 200 mílna efnahagslögsögu og ţar sé mćlt fyrir um lausn hugsanlegra ágreiningsmála á sviđum sem nái allt frá siglingum til námuvinnslu í djúpsćvi.

Andstćđingar hafréttarsáttmálans í Bandaríkjunum telja ađ sögn NYT ađ hafréttarsáttmálinn skerđi á einhvern hátt fullveldi Bandaríkjanna ţar sem hann hafi ađ geyma reglur um ferđir skipa, umhverfisvernd og námuvinnslu á alţjóđlegum hafsvćđum.

Utanríkismálanefnd öldungadeildarinnar í Washington er tekin til viđ ađ kalla til sín gesti til ađ skýra afstöđu sína til fullgildingar hafréttarsáttmálans. Miđvikudaginn 23. maí sátu Hillary Clinton, utanríkisráđherra Bandaríkjanna, Leon Panetta varnarmálaráđherra og Martin Dempsey, hershöfđingi og formađur sameinađa bandaríska herráđsins, fyrir svörum nefndarmanna. Öll hvöttu ţau til ţess ađ sáttmálinn yrđi samţykktur.

Clinton benti á efnahagslegu hagsmunina sem vćru í húfi fyrir Bandaríkin og tók ţar undir sjónarmiđ ţeirra sem stunda olíu- og námavinnslu. Neiti Bandaríkjamenn ađ fullgilda sáttmálann verđa ţeir ekki ţátttakendur í viđrćđum sem hefjast munu um skiptingu langrunnsins utan 200 mílnanna í Norđur-Íshafi ţar sem taliđ er ađ finna megi mikiđ magn af gasi og olíu.

Panetta og Dempsey hershöfđingi lögđu áherslu á öryggishagsmuni Bandaríkjanna og bentu á ađ í sáttmálanum vćri ađ finna ákvćđi sem beita ćtti til ađ leysa ágreining um mikilvćgar siglingaleiđir eins og Homuz-sund.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS