Föstudagurinn 7. ágúst 2020

Spánn: Neyđarađstođ til umrćđu beggja vegna Atlantshafs-bjóđa út skulda­bréf í nćstu viku


2. júní 2012 klukkan 10:15

Spánn ćtlar ađ selja 10 ára ríkisskuldabréf og önnur skuldabréf á mörkuđum á fimmtudag í nćstu viku ađ ţví er fram kemur í Financial Times í dag. Í gćr, föstudag, var ávöxtunarkrafan á spćnsk skuldabréf til 10 ára um 6,5% á eftirmarkađi. Greinendur, sem FT talar viđ spá ţví ađ stutt verđi í ađ Spánn leiti alţjóđlegrar ađstođar, ţrátt fyrir yfirlýsingar Mariano Rajoy, forsćtisráđherra um ađ ţađ verđi ekki gert. Síđustu daga hafa spćnskir ráđherrar átt fundi međ ráđamönnum í Washington, Berlín og hjá Alţjóđa gjaldeyrissjóđnum. FT segir ađ skilja megi ummćli ráđherranna eftir ţessa fundi á ţann veg, ađ ţeir viđurkenni nú ađ Spánn ţurfi á ađstođ ađ halda alla vega fyrir bankana.

FT segir ađ margir embćttismenn og hagfrćđingar hjá Evrópusambandinu telji neyđarađstođ fyrir Spán nú óhjákvćmilega. Hins vegar geri spćnsk stjórnvöld sér vonir um ađ geta fengiđ slíka ađstođ án formlegra samninga og skilmála af hálfu ţríeykisins, ESB/AGS/Seđlabanka Evrópu.

Í svari viđ fyrirspurn í gćr benti fjárlagaráđherra Spánar á, ađ stćrstu eigendur spćnskra skulda vćru bankar í Ţýzkaland og Frakklandi og ţađ vćri ţví í ţeirra ţágu ađ finna lausn á málinu.

Hugmyndir spćnskra stjórnvalda um ađ spćnskir bankar fá beint ađstođ frá neyđarsjóđi ESB hafa ekki falliđ í góđan jarđveg í Brussel. Eitt af ţví, sem embćttismenn í Brussel og Berlín hafa áhyggjur af er krafa Spánverja um ađ ţeir fái ađstođ án nokkurra skilmála. Starfsreglur ESM, hins varanlega neyđarsjóđs ESB, sem tekur til starfa í nćsta mánuđi leyfa ekki beina ađstođ sjóđsins viđ banka án milligöngu viđkomandi ríkisstjórna.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS