Mánudagurinn 21. apríl 2014

Ţýskur ráđherra kallađur á teppiđ vegna innflutnings frá Kabúl


9. júní 2012 klukkan 12:07

Dirk Niebel, ţróunarráđherra Ţýskalands, hefur sćtt gagnrýni stjórnarandstöđunnar fyrir ađ hafa látiđ flytja afganskt teppi fyrir sig frá Kabúl til Berlínar ókeypis međ flugvél leyniţjónustunnar.

Dirk Niebel

Talsmađur ráđherrans sagđi ađ öll opinber gjöld vegna teppisins yrđu innt af hendi. Tollar voru ekki greiddir ţegar teppiđ kom til Berlínar í síđasta mánuđi.

Ráđherrann sem er í flokki frjálsra demókrata (FDP) keypti 30 kg 9 fermetra ofiđ teppi fyrir 1.400 dollara ţegar hann var á ferđ um Afganistan fyrir skömmu. Ţađ komst ekki međ honum í áćtlunarvél til Ţýskalands. Hann skildi ţađ eftir í ţýska sendiráđinu og síđan bauđst ţýska leyniţjónustan (BND) ađ sjá um ađ flytja ţađ til Berlínar í einni af flugvélum sínum.

Jafnađarmenn hafa krafiđ ráđherrann skýringa.

Heimild: BBC

 
Senda međ tölvupósti  Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Eftir Víglund Ţorsteinsson Pistill

Ekki ókeypis ađ kíkja í pakkann

Enn einu sinni getum viđ lesiđ um ţađ sem ljóst hefur veriđ í áratugi. Ef viđ viljum inn í ESB verđum viđ ađ undirgangast sjávar­útvegs­stefnu Evrópu­sambandsins. Ţetta getur ađ lesa nú í morgun á Evrópu­vaktinni og í Morgunblađinu um orđaskipti Guđlaugs Ţórs Ţórđarsonar viđ Thomas Hagleitner fulltrúa stćkkunar­stjóra ESB á sameiginlegum ţingmannafundi Íslands og ESB í Hörpu í gćr.

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Frakkland: Náinn samstarfsmađur forsetans sakađur um brot í starfi - átti safn handgerđra skópara í forsetahöllinni

Aquilino Morelle, náinn samstarfsmađur François Hollandes Frakklandsforseta, hefur sagt af sér vegna ásakana um ađ hann hafi brotiđ gegn siđa­reglum í fyrra starfi sínu. Ţá vann hann fyrir lyfja­fyrirtćki á sama tíma og hann starfađi í félagsmála­ráđuneytinu. Ţá hefur hóglífi hans og dýr lífstíll einnig vakiđ undrun á tímum ađhalds og niđurskurđar í oipinberum útgjöldum.

Austur-Úkraína: Blóđug átök leiđa til útgöngubanns ađ fyrirmćlum ađskilnađarsinna - vopnahlé heldur ekki

. Ađskilnađarsinnar, hlynntir Rússum, í borginni Slaviansk í Austur-Úkraínu gáfu borgarbúum sunnudaginn 20. apríl fyrirmćli um ađ halda sig innan dyra ađfaranótt mánudags 21. apríl. Ţeir gripu til ţessa ráđs vegna mannskćđra skotbardaga í borginni. Enn hefur ekki veriđ upplýst hverjir stóđu ađ bak...

Skotland: Ný könun bendir til ađ sjálfstćđis­sinnar séu ađ ná undirtökum

Ný könnun sem birt var í Skotlandi í morgun bendir til ţess ađ sjálfstćđis­sinnar kunni ađ vera ađ ná undirtökunum í baráttunni vegna ţjóđar­atkvćđa­greiđslunnar í september um sjálfstćđi Skotlands. Ţessi könnun sem gerđ er fyrir blađiđ Scotland on Sunday bendir til ađ sjálfstćđis­sinnar ţurfi einungis ađ ná fram 2 prósentustiga sveiflu á milli fylkinga til ţess ađ verđa ofan á.

Ítalía: Ţak á bílafjölda ráđuneyta-útgjöld sveitar­stjórna á netiđ-ţrengt ađ húsnćđi

Ríkis­stjórn Matteo Renzi á Ítalíu hefur bođađ ţađ sem kallađ er „kerfisbylting“ međ skattalćkkunum og niđurskurđi á útgjöldum. Međal bođađra ráđstafana er ađ nú má ekkert ráđuneyti á Ítalíu hafa fleiri en fimm bíla međ bíl­stjórum. Ennfremur verđur ţrengt ađ ráđuneytum í húsnćđi og sveitar­stjórnum gert skylt ađ birta öll útgjöld á netinu.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS