Mi­vikudagurinn 23. aprÝl 2014

Viki­ a­ Icesave-deilunni Ý samningsafst÷­u ═slands gagnvart ESB - lofa­ a­ innlei­a ßkvŠ­i var­andi stofnanir sem brjˇta Ý bßga vi­ stjˇrnar­skrß


12. j˙nÝ 2012 klukkan 10:21

═ samningsafst÷­u Ýslensku rÝkisstjˇrnarinnar vegna fjßrmßla■jˇnustu sem hefur veri­ kynnt ESB er viki­ a­ Icesave-mßlaferlunum og lßtin Ý ljˇs s˙ von „a­ allir hluta­eigandi a­ilar munu vir­a ni­urst÷­u EFTA-dˇmstˇlsins var­andi ■etta mßl“. Hinga­ til hefur ■vÝ veri­ haldi­ fram af hßlfu Ýslenskra rß­herra a­ ESB-a­ildarvi­rŠ­urnar og Icesave-mßli­ e­a mßlaferlin vŠru tv÷ a­skilin mßl. ═ samningsafst÷­unni er hins vegar lřst ■eirri von a­ ni­ursta­a EFTA-dˇmstˇlsins leysi mßli­ ß milli vi­rŠ­ua­ila.

Ůß er ■vÝ heiti­ Ý samningsafst÷­unni a­ ═sland muni „framkvŠma allan ■ann undirb˙ning sem krafist er til a­ taka fullan ■ßtt Ý starfsemi eftirlitsstofnananna eins fljˇtt og au­i­ er, anna­hvort samkvŠmt EES-samningnum e­a vi­ a­ild Ý sÝ­asta lagi“. Ůarna er vÝsa­ til ■riggja eftirlitsstofnana sem deilt er um hvort falli undir EES-samninginn. Geri ■Šr ■a­ geti ═sland ekki or­i­ a­ili a­ ■eim a­ ˇbreyttri stjˇrnarskrß a­ mati tveggja lagaprˇfessora.

UtanrÝkisrß­uneyti­ birti mßnudaginn 11. j˙nÝ samningsafst÷­u ═slands Ý ESB-vi­rŠ­unum um 9. samningskafla um fjßrmßla■jˇnustu. ═ inngangi 12 bls. skjalsins segir:

1. EES-samningurinn tekur til 9. kafla um fjßrmßla■jˇnustu. ═sland innlei­ir jafn ˇ­um og beitir regluverki sem var­ar Evrˇpska efnahagssvŠ­i­ og fellur undir ■ennan kafla.

2. ═sland fellst ß sameiginlega regluverki­ sem var­ar 9. kafla eins og ■a­ stˇ­ 1. mars 2012. ═sland mun hafa loki­ vi­ innlei­ingu ß ÷llu regluverki, sem fellur undir ■ennan kafla fram til ■ess dags og ekki hefur veri­ innleitt, vi­ a­ild.

3. ═sland hefur ■ann l÷ggjafar- og stofnanaramma sem nau­synlegur er til a­ halda ßfram a­ innlei­a regluverki­ Ý ■essum kafla.

4. ═sland ˇskar eftir einni a­l÷gun samkvŠmt ■essum kafla (sjß bei­ni um samningavi­rŠ­ur).

Bei­nin um vi­rŠ­ur Ý 4. t÷luli­ lřtur a­ Vi­lagatryggingu og segir um hann Ý lok skjalsins:

═sland ˇskar eftir a­ eftirfarandi a­l÷gunartexta ver­i bŠtt vi­ 5. li­ 8. gr. tilskipunar

2009/138/EB (Gjald■olsߊtlun II):

„ß ═slandi, Vi­lagatrygging ═slands“

Skřring:

„┴ ═slandi er Vi­lagatrygging ═slands opinber stofnun sem vßtryggir gegn tjˇni af v÷ldum nßtt˙ruhamfara sem einkarekin tryggingafÚl÷g bŠta ekki. Vi­lagatrygging ═slands fellur undir

l÷g um vßtryggingastarfsemi og l÷g um opinbert eftirlit me­ fjßrmßlastarfsemi. Hlutverk Vi­lagatryggingar ═slands er sambŠrilegt hlutverki ■eirra stofnana sem um getur Ý 8. gr. tilskipunarinnar ■ar sem umfang starfsemi stofnunarinnar takmarkast vi­ nßtt˙ruhamfarir.

Ůa­ er afsta­a ═slands a­ gildissvi­ tilskipunarinnar myndi vera ˇ■arflega Ý■yngjandi fyrir Vi­lagatryggingu ═slands.“

A­ Iceave-mßlinu er viki­ Ý ■essum kafla:

„Tilskipun 94/19/EB (innlßnatryggingakerfi) er tekin upp Ý Ýslenskan rÚtt me­ l÷gum nr. 98/1999, um innstŠ­utryggingar og tryggingakerfi fyrir fjßrfesta, og regluger­um nr. 120/2000 og 864/2002. Tilskipun 2009/14/EB, um breytingu ß tilskipun 94/19/EB, hefur ekki enn veri­ tekin upp Ý EES-samninginn. ١ er veri­ a­ lj˙ka vi­ frumvarp a­ l÷gum sem innlei­a tilskipun 2009/14/EB og ver­ur ■a­ lagt fyrir Al■ingi strax eftir a­ tilskipunin hefur veri­ tekin upp Ý EES-samninginn. Teki­ skal fram a­ Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur h÷f­a­ samningsbrotamßl ß hendur ═slandi fyrir EFTA-dˇmstˇlnum vegna beitingar tilskipunar 94/19/EB (Mßl E-16/11). ═sland hefur lagt fram greinarger­ sÝna um mßlsv÷rn ■ar sem kr÷fum Eftirlitsstofnunarinnar er hafna­ og ■ess krafist a­ EFTA-dˇmstˇllinn vÝsi kr÷fum stofnunarinnar frß. Mßlinu mun vŠntanlega lj˙ka ß nŠstu mßnu­um og ═sland vŠntir ■ess a­ allir hluta­eigandi a­ilar munu vir­a ni­urst÷­u EFTA-dˇmstˇlsins var­andi ■etta mßl.“

A­ eftirlitsstofnunum ■remur er viki­ Ý ■essum kafla samningsafst÷­unnar:

„Regluger­ir (ESB) nr. 1093/2010, 1094/2010 og 1095/2010 um a­ koma ß fˇt ■remur evrˇpskum eftirlitsstofnunum (ESA) hafa ekki enn veri­ teknar upp Ý EES-samninginn. ═sland mun framkvŠma allan ■ann undirb˙ning sem krafist er til a­ taka fullan ■ßtt Ý starfsemi eftirlitsstofnananna eins fljˇtt og au­i­ er, anna­hvort samkvŠmt EES-samningnum e­a vi­ a­ild Ý sÝ­asta lagi. ═sland hefur n˙ st÷­u ßheyrnarfulltr˙a hjß eftirlitsstofnununum Ý kj÷lfar ■ßttt÷ku Ý nefndum sem voru fyrirrennarar stofnananna.“

 
Senda me­ t÷lvupˇsti  Senda ß Facebook  Senda ß Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Eftir VÝglund Ůorsteinsson Pistill

Ekki ˇkeypis a­ kÝkja Ý pakkann

Enn einu sinni getum vi­ lesi­ um ■a­ sem ljˇst hefur veri­ Ý ßratugi. Ef vi­ viljum inn Ý ESB ver­um vi­ a­ undirgangast sjßvar­˙tvegs­stefnu Evrˇpu­sambandsins. Ůetta getur a­ lesa n˙ Ý morgun ß Evrˇpu­vaktinni og Ý Morgunbla­inu um or­askipti Gu­laugs ١rs ١r­arsonar vi­ Thomas Hagleitner fulltr˙a stŠkkunar­stjˇra ESB ß sameiginlegum ■ingmannafundi ═slands og ESB Ý H÷rpu Ý gŠr.

 
Mest lesi­
Fleiri frÚttir

┌kraÝna: Stjˇrnmßlama­ur pynta­ur og myrtur - skoti­ ß eftirlitsflugvÚl stjˇrnar­innar - Biden vill upprŠta spillingu

Stjˇrnmßlama­ur Ý ┌kraÝnu fannst lßtinn eftir a­ hafa veri­ „grimmdarlega pynta­ur“ sag­i starfandi forseti landsins ■ri­judaginn 22. aprÝl. Hann bo­a­i a­ vegna ■essa yr­i her ┌kraÝnu skipa­ a­ upprŠta a­skilna­arsinna sem hafa gerst h˙st÷kumenn Ý austurhluta landsins. Oleksandr Turstjinov forseti...

Nor­ur-═shaf: P˙tÝn ßrÚttar gŠslu r˙ssneskra hagsmuna ß svi­i herna­ar, au­lindanřtingar og siglinga - bo­ar markvissa framkvŠmd nor­urslˇ­a­stefnu

R˙ssar munu koma ß fˇt sameiginlegu neti flotast÷­va vi­ Nor­ur-═shafsstr÷nd sÝna sem ß a­ ■jˇna hß■rˇu­um herskipum og kafbßtum. Er ■etta li­ur Ý a­ auka varnir ■jˇ­ar­hagsmuna og landamŠra ß svŠ­inu.

Marine Le Pen hneykslast ß Nigel Farage

Marine Le Pen, lei­togi Ůjˇ­fylkingarinnar Ý Frakklandi, saka­i Nigel Farage, lei­toga UKIP, breskra sjßlfstŠ­is­sinna, ■ri­judaginn 22. aprÝl um hrŠsni eftir a­ hann sag­ist ekki vilja sitja Ý sama ■ing­flokki og Ůjˇ­fylkingin Ý ESB-■inginu vegna ■ess a­ innan hennar gŠtti gy­ingahaturs. Me­ ummŠl...

MÝlanˇ: 125 ßra afmŠlis Hitlers fagna­ me­ veggspj÷ldum

Hundra­ tuttugu og fimm ßra afmŠlis Adolfs Hitlers var fagna­ Ý MÝlanˇ ß ═talÝu Ý gŠr me­ veggspj÷ldum sem lÝmd voru upp vÝ­a um borgina.

 
 
    Um Evrˇpuvaktina     RSS