Laugardagurinn 31. október 2020

Noregur: Odd Nerdrum fékk lengri fangelsisdóm í áfrýjunarrétti vegna skattsvika - varđ íslenskur ríkisborgari áriđ 2003


28. júní 2012 klukkan 10:27

Áfrýjunardómstóll í Noregi hefur dćmt myndlistarmanninn Odd Nerdrum (68 ára) í tveggja ára fangelsi fyrir skattssvik. Dómstóllinn taldi ađ hann hefđi selt listaverk erlendis fyrir 14 milljónir NKR (280 m ISK) á árunum 1998 til 2002 án ţess ađ gefa tekjurnar upp til skatts í Noregi.

Odd Nerdrum

Hérađsdómstóll í Ósló dćmdi Nerdrum í ágúst 2011 í tveggja ára fangelsi. Međ ţví ađ áfrýja vildi listamađurinn fá ţeim dómi hnekkt. Miđvikudaginn 27. júní kvađ Borgertinget, áfrýjunarrétturinn, hins vegar upp ţyngri refsidsóm ađ kröfu ákćruvaldsins.

Pĺl Berg, lögfrćđingur Nedrums, segir niđurstöđu dómstólsins „gjörsamlega út í hött“.

Máliđ snýst um málverk sem Nerdrum seldi fyrir milligöngu gallerís í Bandaríkjunum. Listamađurinn segir ađ kaupendur hafi kvartađ undan ţví ađ litur hafi runniđ til í myndunum viđ hita og hann hafi neyđst til ađ veita ţeim fimm ára skilaábyrgđ ef eitthvađ fćri úrskeiđis.

Nerdrum segir ađ hann hafi samiđ viđ bandaríska galleríiđ um ađ ţađ léti 900.000 dollara í bankahólf í Austurríki. Nota ćtti ţá fjármuni til ađ endurgreiđa kaupendum málverkanna ef ţeir yrđu ósattir viđ ţau vegna galla.

„Ég gerđi munnlegt samkomulag um ţetta. Peningarnir áttu ađ vera fimm ár í bankahólfinu áđur en ţeir yrđu sendir mér og gefnir upp til skatts,“ sagđi Nerdrum viđ dómarann. Saksóknari hafnađi ţessari skýringu, sagđi hana ósanna enda hefđu Nerdrum geymt peningana í Austurríki til ţess eins ađ skjóta ţeim undan skatti.

Alţingi samţykkti í desember 2003 ađ veita Odd Nerdrum íslenskan ríkisborgararétt enda bjó hann ţá hér á landi.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS