Fimmtudagurinn 6. ágúst 2020

Merkel fćr varnađarorđ frá Bćjaralandi - CSU lćtur ekki bjóđa sér meiri eftirgjöf viđ skuldug ríki innan ESB


3. júlí 2012 klukkan 19:59

Horst Seehofer, leiđtogi kristilegra sósíalista (CSU) í Bćjaralandi, segist munu fella ríkisstjórn Angelu Merkel haldi hún áfram ađ gefa eftir innan ESB og taka á sig fjárhagslegar skuldbindingar í nafni ţýskrá skattgreiđenda.

Horst Seehofer

„Sú stund mun kom ađ ríkisstjórn Bćjaralands og CSU segja ekki lengur já og amen. Mér yrđi einnig um megn ađ styđja ţetta,“ segir Horst Seehofer, forsćtisráđherra Bćjaralands, og leiđtogi CSU sem stendur ađ baki ríkisstjórn Merkel međ systurflokki sínum krisitilegum demókrötum (CDU) í viđtali viđ ţýska vikublađiđ Stern ţriđjudaginn 3. júlí. „Ríkisstjórnin hefur ekki meirihluta án CSU.“

Merkel sagđi í Berlín 3. júlí ađ ekki vćri um neinn ágreining ađ rćđa milli sín og Seehofers ţrátt fyrir gagnrýni hans. Mikil samstađa ríkti innan ríkisstjórnar sinnar. Patrick Döring, framkvćmdastjóri flokks frjálsra demókrata (FDP), sem á ađild ađ stjórn Merkel kom kanslaranum til varnar og sagđi: „Menn velta ekki fyrir stefnu og forystu í ţungum sjó.“

Seehofer er ţeirrar skođunar ađ nóg sé ađ gert međ ţví ađ dćla ţýskum fjármunum í björgunarsjóđi í ţágu evrunnar. Ţađ geti leitt til ţess ađ Ţýskaland verđi skotmark ţeirra sem vilja hagnast á ţví ađ taka áhćttu á fjármálamörkuđum.

„Helsti ótti minn er ađ á fjármálamörkuđum spyrji menn: “Geta Ţjóđverjar axlađ ţetta allt?„ Ţađ held ég ađ sé allra hćttulegast.“

Í Stern segir ađ Ţýskaland geti misst AAA einkunn sína ef evru-samstarfiđ rofni ţar sem Ţjóđverjar hafi ábyrgst 310 milljarđa evra vegna skulda annarra ríkja. Ţessi fjárhćđ geti hins vegar fariđ í 1000 milljarđa ef allt fćri á versta veg og Spáni og Ítalíu yrđi ekki bjargađ.

Seehofer segir ađ mestu skipti ađ breyta „skulda-hugarfari“ sumra ţjóđa. „Ţađ er einfaldlega mannlegt ađ ađrir sćki í fjármuni okkar án ţess ađ leggja mikiđ á sig sjálfir. Ţađ leysir hins vegar ekki vandann,“ segir hann.

Seehofer setur einnig takmörk ađ ţví er varđar ţýsku stjórnarskrána sem Wolfgang Schäuble fjármálaráđherra segir ađ megi breyta til ađ heimila framsal fullveldis til ESB-stofnana.

„Snertiđ ekki viđ stjórnarskránni,“ segir Seehofer. „Viđ getum ţakkađ stjórnarskránni fyrir mikla festu innan ţessa ţjóđfélags sem reist er á lögum og rétti og fyrir mesta lýđrćđislega stöđugleika í allri sögu Ţýskalands. Viđ viljum ekki ađra stjórnarskrá.“

Hann gefur ekki mikiđ fyrir ţá hugmynd ađ fćra stofnunum ţess sem hann kallar „evróspska ófreskjuríkiđ“ víđtćk völd. Hann muni gera gagnrýni á tillögur í ţá veru ađ meginatriđi í ţingkosningum í Bćjaralandi á nćsta ári. „Viđ munum spyrja fólkiđ um ţetta,“ segir hann.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS