Sunnudagurinn 5. desember 2021

Norđur-Noregur: Rússar freista Norđmanna međ ódýrri olíu


14. júlí 2012 klukkan 10:11
BarentsObserver
Kortið sýnir Norðursiglingahliðið. Rússar og Norðmenn ræða nú mannvirkjagerð í fjórum höfnum fyrir austan það.

Rússneska olíufélagiđ Lukoil ćtlar ađ freista Norđmanna, sem búa nálćgt landamćrum Noregs og Rússlands međ ódýru benzíni og olíu. Í Kirkenes, sem liggur alveg viđ landamćri Rússlands kostar lítri af benzíni sem svarar 1,9 evrum og lítri af dísilolíu 1,8 evrum.

Í Borisoglebsk, rússneskum bć í 20 mínútna keyrslu frá Kirkenes kostar lítrinn af benzíni 0,6 evrur og af dílsilolíu 0,65 evrur.

Lukoil hefur kynnt ríkisstjóra Murmansk Marinu Kovtun áform um byggingu fimm nýrra benzínstöđva á Kolaskaga en ein ţeirra á ađ vera viđ landamćri Noregs.

Frá og međ júní á ţessu ári geta íbúar á 30 km svćđi beggja vegna landamćranna ferđast á milli án ţess ađ sýna vegabréf.

Frá ţessu segir BarentsObserver.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS