Laugardagurinn 16. janar 2021

Le Monde: Niurskurarfalli og Spnverjar uppnmi


22. jl 2012 klukkan 14:57

Augljst er a vandi Spnverja ea banka eirra leystist ekki sustu viku egar eim var tilkynnt a fjrmlarherrar evru-rkjanna hefu samykkt a greia bnkunum fyrstu tgreislu allt a 100 milljara evru lns fyrir lok jl. Sama dag og etta var tilkynnt rauk vxtunarkrafa 10 ra spnskum rkisskuldabrfum yfir httumrk ea 7,28%. Hr birtist ing leiara franska blainu Le Monde laugardaginn 21. jl um stuna Spni og skyldur Evrpu, a er ESB, gagnvart spnsku jinni. Leiarinn ber fyrirsgnina: Niurskurarfalli og Spnverjar uppnmi

„Nlega sendi Mariano Rajoy, forstisrherra Spnar, essi skilabo til efnahagsmlarherra sns: Hugrekki, Spnn er ekki ganda.„Vissulega. SMS-boin lsa a vsu einnig vilja til undanbraga. au eru til vitnis um kvann sem rkir n Spni vi a sta smu kjrum og anna Mijararhafsrki: Grikkland.

tti rkir Madrid. A stulausu mtti mynda sr. rkinu er starfhf stjrn, hn getur lagt skatta og unni a breytingum. Rajoy veit a harneskjulegri niurskurur en nokkru sinni fyrr 65 milljara evru sparnaur mun hafa hrif. a hefur hins vegar gerst essari viku a Spnverjar hafa risi gegn fallinu vegna „leiftursknar“ gegn rkistgjldum og lti ljs reii sna gtum ti.

Mnu eftir mnu dregst efnahagsstarfsemin saman. Tlurnar eru oft jafn gnvekjandi og r sem berast fr Aenu. Helmingur ungs flks er n atvinnu. Fr rinu 2007 hefur gjaldrotum fyrirtkja fjlga um 400%.

jin borgar n fyrir tenslurin. Fyrir essa hsnisblu sem n hefur sprungi og skilur eftir efnahag blandi srum. Hreinsunin tekur mrg r. a verur a taka til bnkunum sem sitja upp me 184 milljara evra vandralnum. a verur a ltta skuldum af heimilum ar sem kostnaur vegna lna er hrri en tekjurnar. a verur a afeitra efnahagsstarfsemina og losa hana undan v a vera algjrlega h babyggingum og mannvirkjager, gulleggjahnu sasta ratugar, til a ta undir fleiri atvinnugreinar.

Er a raun svo a hjkvmilegt s auka erfileikana me v a ganga gegnum allan ann niurskur sem n er dfinni, niurskur sem a mati Nbelsverlaunahafans hagfri, Pauls Krugmans, „ er tm vitleysa“?

Stjrnvld Madrid hkka skatta, skera niur tgjld. En of miki. Og illa. etta er lka eins og Grikklandi. Vegi er a menntakerfinu egar sklakerfi hefur egar veri dmt niurlei. Fryst eru tgjld til opinberra framkvmda, dregi r tgjldum til rannskna og runar. a er me rum orum vegi a efnahagslegri framt jarinnar ekkert er brnna en ba haginn fyrir hana. Spnverjar kalla „hold-up“. eir hafa alls ekki rangt fyrir sr.

Rkisstjrn haldsmanna er ef til vill a vega a framt jarinnar. etta er allt gert til a skapa traust mrkuum sem augljslega hafa ekki tr v sem gert er og lta Spnverja gjalda mjg htt ver fyrir mistk fyrri ra. Allt er etta gert til a koma til mts vi ramenn Evrpu sem krefjast ess af stjrnvldum Madrid a au lkki halla rkissji n ess a huga a v me hvaa rum a er gert. Allt er etta gert svo a stjrnmlamenn Berln samykki eins og eir geru fimmtudaginn [19. jl] a veita allt a 100 milljara evra til a endurfjrmagna spnska banka sem komnir eru a ftum fram.

Ramenn Evrpu hafa egar brugist me v a leyfa Spnverjum a belgja sig t ratug gervivaxtar. Selabanki Evrpu kveikti vivrunarljs n ess a mark vri teki eim: bankanum Frankfurt minnast menn mjg lflegra samtala vi stjrnvld Madrid. Ramenn Evrpu eiga ekki a gera smu vitleysuna tvisvar og lta jina leika lausum hala eins og gert var runum egar hn naut lfsins amfetamni. a ekki a skilja Spnverja eftir eina og yfirgefna“.

 
Senda  Facebook  Senda  Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Blgan vex en hjanar samt

N mla hagvsar okkur a a atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt a verblgan frist aukana. a er rtt a atvinnuleysi er a aukast og er a takt vi ara hagvsa um minnkandi einkaneyslu, slaka fjrfestingum og fleira. a er hinsvegar rangt a verblgan s a vaxa.

 
Mest lesi
Fleiri frttir

Kolbeinn rnason: arfi a ra frekar vi ESB vegna afstu Brusselmanna sjvar­tvegsmlum - tvr Evrpu­skrslur styja sjnarmi L

Kolbeinn rnason, framkvmda­stjri Lands­sambands slenskra tvegs­manna (L) segir a tveimur nlegum Evrpu­skrslum, fr Hagfri­stofnun H og Alja­mla­stofnun H, komi fram rk sem styji afstu L a sland eigi a standa utan ESB. segir hann arfa a ganga lengra virum vi ES...

Norurslir: Risastrir skuhaugar fastir s?

Rannsknir benda til a hlnun jarar og s brnun hafss, sem af henni leiir geti losa um 1 trilljn rgangshluta r plasti, sem hafi veri hent sj og sitji n fastir sbreium Norurslum. etta segja rannsakendur a geti gerzt einum ratug. Meal ess sem rannsknir hafa leitt ljs er a slkir skuhaugar su a myndast Barentshafi.

zkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um flagslega jnustu

Angela Merkel liggur n undir harri gagnrni fyrir ummli, sem hn lt falla, n nokkrum dgum fyrir kosningar til Evrpu­ingsins ess efnis a Evrpu­sambandi vri ekki „socialunion“ ea bandalag um flagslega jnustu.

Holland: tgnguspr benda til a Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

tgnguspr, sem birtar voru Hollandi grkvldi benda til a Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi kosningunum til Evrpu­ingsins sem hfust grmorgun og a ingmnnumhans Evrpu­inginu fkki um tvo en eir hafa veri fimm. etta gengur vert spr um uppgang flokka lengst til hgri eim kosningum.

 
 
    Um Evrpuvaktina     RSS