Miđvikudagurinn 5. ágúst 2020

Fjárhagsvandi spćnsku hérađanna vekur spurningar um framtíđ spćnsku ríkisheildarinnar - spenna magnast milli stjórnvalda í Madrid og hérađs­stjórna


23. júlí 2012 klukkan 12:03

Ţegar litiđ er til fjárhagsvanda Spánar er óhjákvćmilegt ađ átta sig á ţví ađ hann er tvíţćttur. Annars vegar snýr hann ađ spćnska ríkinu sem vill í lengstu lög forđast ađ lenda í klónum á ţríeykinu, ESB, Seđlabanka Evrópu (SE) og Alţjóđagjaldeyrissjóđnum (AGS) og hins vegar ađ sjálfstćđu héruđunum 17 sem mynda spćnska ríkiđ. Hérađsstjórnirnar bera ábyrgđ á lykilţjónustu viđ borgarana eins og menntun, heilsugćslu og löggćslu. Ţćr glíma viđ mikinn fjárhagslegan vanda.

Á sama tíma og ríkisstjórnin í Madrid leitast viđ ađ komast hjá efnahagslegri harđstjórn frá Brussel ađ kröfu stjórnvalda í Berlín leggur ţessi sama ríkisstjórn svo hart ađ hérađsstjórnunum á Spáni um sparnađ og ađhald ađ liggur viđ upplausn ţess stjórnskipulags sem tryggt hefur lýđrćđislega samheldni á Spáni í meira en 30 ár.

Spænski fáninn blaktir yfir Plaza de Cibeles í Madrid.

Sumar hérađsstjórnir hafa lýst efasemdum um ađ kröfurnar frá Madrid standist spćnsku stjórnarskrána. Formađur hérađsstjórnar (fyrsti ráđherra) Katalóníu hefur hótađ ađ efna til ţjóđaratkvćđagreiđslu um hvort lýsa beri yfir sjálfstćđi hérađsins. Ţá er spćnska ríkisstjórnin sökuđ um ađ beina kastljósinu ađ hérađsstjórnunum til ađ draga úr gagnrýni á sjálfa sig fyrir óvinsćlan niđurskurđ og skattahćkkanir.

Ţađ dró ekki úr reiđi hérađsstjórna ađ ráđamönnum í Madrid tókst ađ ná samningum innan ESB um ađ ţeir fengju lengri frest til ađ ná jöfnuđi í ríkisfjármálum en juku um leiđ ţrýsting á stjórnir hérađanna. Ţá telja hérađsstjórnirnar ađ gengiđ hafi veriđ á sinn hlut međ lagabreytingum í síđustu viku ţegar virđisaukaskattur var hćkkađur og ákveđiđ ađ tekjurnar rynnu allar í fjárhirslur stjórnarinnar í Madrid.

Lýđfylkingin, Partido Popular (PP), miđ-hćgri flokkur fer međ völdin í Madrid. Ekki er nýtt ađ sjálfstćđissinnar í Katalóníu og Baskalandi gagnrýni ríkisstjórn Spánar. Ţá kemur ekki á óvart ađ hérađsstjórnir undir forystu flokks sósíalista (PSOE) í Andalúsíu og Asturias gagnrýni stjórn hćgrimanna í Madrid. Nú hafa hins vegar tvćr hérađsstjórnir undir meirihluta PP-manna neitađ ađ hlýđa fyrirmćlum um ađ skera niđur halla á fjárhagsáćtlunum sínum fyrir áriđ 2012. Ţetta er áđur óţekkt uppreisn gegn flokksbrćđrum í Madrid. Taliđ er ađ forystumenn PP hafi lagt hart ađ sér viđ ađ koma í veg fyrir ađ stjórnendur Galasíu, heimahérađs Marianos Rajoys, gengju í liđ međ andmćlendunum.

Hiđ flókna valdasamspil ríkisstjórnarinnar í Madrid og hérađsstjórnanna má rekja allt aftur til fjórđa áratugarins og spćnska borgarastríđsins. Katalóníumenn og Baskar hafa leitt kröfur um sjálfsstjórn hérađanna og öll vilja ţau fá ađ sitja viđ sama borđ. Hefđir fyrir ţví ađ fara međ stjórn eigin mála voru hins vegar ekki alls stađar fyrir hendi og eftir ađ lýđrćđislegir stjórnarhćttir komu til sögunnar á Spáni hefur gengiđ á ýmsu innan margra hérađsstjórna.

Stjórnarhćttir hafa međal annars einkennst af gćluverkefnum og nágrannametingi. Hámarki í ţví efni var náđ međ Castellón-flugvelli. Carlos Fabra, leiđtogi PP í Valencíu, opnađi hann á síđasta ári međ Francisco Camps, ţáverandi formanni hérađsstjórnarinnar. Til ţessa dags hefur engin flugvél lent á Castellón-flugvelli, ţar hangir ađ vísu líkan af einni flugvél yfir styttu af Fabra sjálfum sem minnir helst á Kim Il Sung.

Fjármálastjórn ýmissa spćnskra hérađsstjórna er sögđ líkjast ţví sem tíđkast hefur í Grikklandi. Ţess vegna óttast margir ađ ţar séu ekki síđur svarthol en í spćnska bankakerfinu og ţess vegna viti í raun enginn hvernig raunverulegri fjárhagsstöđu sé háttađ. Cristóbal Montoro, fjármála- og stjórnsýslumálaráđherra Spánar, vill eyđa allri óvissu um fjármálastjórn hérađanna sem fyrst og telur ađ ţađ sé best gert međ miklu aga. Hann krefst ţess ađ halli á fjárhagsáćtlunum ţeirra verđi innan viđ 1,5% á ţessu ári og 0,1% áriđ 2014.

Hann hefur ţegar sent tilsjónarmenn frá Madrid til ađ fylgjast međ fjárhag átta ţeirra. Hann hefur hótađ „íhlutun“ frá Madrid í anda ţeirra ađferđa sem ţríeykiđ beitir gagnvart ţeim sem ESB lánar sé ekki gripiđ til tafarlausra ađgerđa. Ríkisstjórn PP óttast ađ sendi hún ekki vakt- og eftirlitsmenn út í héruđin verđi ţeir sendir frá Brussel.

Allt hefur ţetta vakiđ fyrrgreindan mótţróa innan hérađsstjórnanna. Óljóst er á ţessari stundu til hvers hann mun leiđa. Sumar hérađsstjórnir eru ađ vísu í svo miklum vanda ađ ţćr hafa ekki neina burđi til ađ rísa gegn stjórnvöldum í Madrid, ţess í stađ neyđast ţćr til ađ fara bónarleiđ til ráđamanna ţar međ óskum um neyđarlán úr sameiginlegum sjóđum. Hérađsstjórn Valencíu varđ ađ velja ţá leiđ föstudaginn 20. júlí og stjórnin í Murcía valdi sömu leiđ sunnudaginn 22. júlí.

Sanntrúađir miđstýringarmenn innan PP líta á ţessa stöđu sem tćkifćri til ađ afnema sjálfstćđi hérađsstjórnanna. Áform í ţá veru ýta á hinn bóginn undir sjálfstćđiskröfur í Katalóníu og Baskalandi. Fjármálakreppan hefur ţannig vakiđ upp gömlu söguna um ađ Spánn liđist í sundur en henni átti einmitt ađ ljúka međ sjálfstćđi hérađsstjórnanna innan spćnska ríkisins undir einum konungi og ríkisstjórn.

Stuđst viđ grein eftir Paddy Woodworth í The Irish Times

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS