Ţriđjudagurinn 4. ágúst 2020

Verđfall á mörkuđum leiđir til banns viđ skortsölu á Spáni og Ítalíu - ótti viđ ađ Spánn ţurfi fjárhagslega ađstođ eykst


23. júlí 2012 klukkan 21:17

Skortsala á hlutabréfum hefur veriđ bönnuđ á Spáni í ţrjá mánuđi til ađ takmarka fjármagnshreyfingar og verđbréfasviđskipti eftir mikiđ verđfall á mörkuđum mánudaginn 23. júlí af ótta viđ ađ spćnska ríkiđ verđi ađ óska eftir fjárhagslegri neyđarađstođ. Ítalir hafa einnig bannađ skortsölu á bréfum í fjármálafyrirtćkjum í eina viku.

Skortsala er ţađ kallađ ţegar seljandi verđbréfa á ţau ekki til heldur fćr ţau ađ láni eđa lofar afhendingu ţeirra síđar. Međ skortsölu hćttir mađur á ađ geta, ţegar ţar ađ kemur, fengiđ viđkomandi bréf á lćgra verđi en mađur hafđi selt ţau á. Fjárfestir veđjar međ öđrum orđum á ađ hlutabréf sem hann fćr ađ láni muni lćkka í verđi. Hann kaupir ţađ á hinu lága verđi og skilar ţví til eigandans eftir ađ hafa hagnast á viđskiptunum.

Fjármálaeftirlit Spánar sagđi ađ banniđ hefđi veriđ sett til ađ viđhalda hćfilegri skipan á mörkuđum. „Mjög sveiflukennt ástand á evrópskum mörkuđum getur truflađ eđlilega og venjulega starfsemi ţeirra.“

Ţetta er ekki í fyrsta sinn sem fjármálaeftirlit hefur gripiđ til ţessa ráđs. Fyrir nćstum ári tóku Frakkar og Belgar ţátt í ţví međ Spánverjum og Ítölum ađ banna skortsölu á hlutabréfum í fjármálafyrirtćkjum í viđleitni til ađ skapa stöđugleika í verđi ţeirra eftir skyndilegt verđfall.

Órói hefur einkennt fjármálamarkađi undanfarna daga af ótta viđ ađ skuldsettar hérađsstjórnir á Spáni kunni ađ knýja ríkisstjórn landsins til ađ leita fjárhagslegrar ađstođar. Valencía leitađi á náđir stjórnarinnar í Madrid föstudaginn 20. júlí og Murcía sunnudaginn 22. júlí.

Ibex, helsta hlutabréfavísitala Spánar, lćkkađi um allt ađ 5% um tíma mánudaginn 23. júlí. Verđ hćkkađi og nam lćkkunin 1% í lok viđskipta. Ţýska Dax-vísitalan lćkkađi hins vegar umn 3%. Viđ upphaf viđskipta í Bandaríkjunum lćkkađi verđ á bréfum.

Luis de Guindos, efhagsmálaráđherra Spánar, neitađi ţví ađ ríkisstjórnin ţyrfti fjárhagslega ađstođ til ađ bjarga efnahag landsins. „Viđ höfum gripiđ til mikilvćgra efnahagsađgerđa og viđ höfum nú náđ samkomulagi viđ samstarfsţjóđir okkar um endurfjármögnun bankanna og á ţeim grunni höfum viđ gert allt í okkar valdi til ađ skapa ađ nýju forsendur fyrir heilbrigđum hagvexti á Spáni.“

Lántökukostnađur spćnska ríkisins á 10 ára skuldabréfum var 7,56% um tíma mánudaginn 23. júlí en lćkkađi í 7,39% síđdegis. Ţennan sama dag skýrđi Seđlabanki Spánar frá ţví ađ efnahagsstarfsemin hefđi dregist saman um 0,4% á öđrum fjórđungi ársins fram til loka júní, á fyrsta fjórđungi ársins nam samdrátturinn 0,3%.

Helsta hlutabréfavísitala Ítalíu lćkkađi um 2,7% mánudaginn 23. júlí. Lćkkunin varđ mest hjá bönkum. UniCredit og Intensa Sanpaolo voru međal sex banka sem tóku bréf sín af mörkuđum eftir ađ ţau lćkkuđu mikiđ.

Verđ á olíu lćkkađi um nćrri 3% og er ţađ taliđ til marks um búist sé viđ minni sölu á eldsneyti vegna efnahagssamdráttar.

Heimild: BBC

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS