Föstudagurinn 22. janúar 2021

Moskva: Réttarhöld hefjast yfir stúlknahljómsveit sem dansađi og söng gegn Pútín í kirkju

Sumir segja réttarhöldin minna á réttarhöld Stalíns-Skođanir skiptar í Rússlandi


29. júlí 2012 klukkan 10:36
Spjöld með myndum af Vladimir Pútín setja svip sinn á mótmælafundinn í Mosvku.

Á morgun, mánudag, hefjast í Moskvu réttarhöld yfir ţriggja manna kvennahljómsveit, sem nefnist Pussy Riot. Stúlkurnar ţrjár, sem skipa hljómsveitina eiga yfir höfđi sér 7 ára fangelsi fyrir ađ hafa efnt til mótmćla gegn Pútín í kirkju. Sumir, sem um ţessi réttarhöld fjalla líkja ţeim viđ réttarhöldin í Moskvu á fjórđa áratug síđustu aldar.

Kirkjan, sem um er ađ rćđa er hin stćrsta í Rússlandi. Kommúnistar sprengdu hana í loft upp 1931 en hún var endurbyggđ á tíunda áratug síđustu aldar. Rússneska rétttrúnađarkirkjan lítur á hana sem tákn um endurreisn hennar eftir fall Sovétríkjanna. Međal reglulegra kirkjugesta er Valdimir Pútín.

Stúlkurnar ţrjár, Nadezhda Tolokonnikova, Maria Alekhina og Yekaterina Samutsevich skipa hljómsveit sem dreifir pólitískum söngvum á netinu. Réttarhöldin verđa send út á netinu. Á netinu birtist í febrúar á ţessu ári myndband, sem sýndi hóp kvenna, stuttklćddar en í litríkum búningum og međ grímur fyrir andliti. Ţćr dönsuđu fyrir framan altari kirkjunnar og steittu hnefann. Einn söngvanna ákallar Maríu Guđsmóđur um ađ flćma Pútín í burtu. Ţetta gerđist skömmu fyrir forsetakosningarnar í Rússlandi.

Stjórnvöldum tókst ađ hafa upp á stúlkunum og ţćr hafa veriđ í varđhaldi í fimm mánuđi. Réttarhöldin vekja mikla athygli og skođanir í Rússlandi eru skiptar. Skođanakönnun sýnir ađ 39% ađspurđra vilja ađ ţćr verđi dćmdar til fangelsisvistar. En 37% eru andvíg fangelsisdómi.

Ađgerđarsinnar á sviđi mannréttinda hafa mánuđum saman krafizt ţess ađ stúlkurnar verđi leystar úr haldi. Amnesty segir ţćr pólitíska fanga. Réttarhöldunum er lýst sem pólitískum.

Listamenn á Vesturlöndum eru ađ byrja ađ veita málinu eftirtekt, bćđi í Bandaríkjunum, Bretlandi og Ţýzkalandi.

Stúlkurnar hafa reynt ađ róa fólk. Ţćr hafa sent opiđ bréf til fjölmiđla og ţakkađ fyrir stuđninginn. Ţćr hvetja stuđningsmenn sína til ađ leita eftir rökrćđum viđ gagnrýnendur ţeirra.

Frá ţessu segir Deutsche-Welle.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS