Fimmtudagurinn 16. júlí 2020

Slóvenar ţokast í átt ađ neyđarláni frá ESB - Moody's lćkkar lánshćfiseinkunn - bankar í vanda


3. ágúst 2012 klukkan 12:15

Slóvenía gćti orđiđ nćst evru-ríkja til ađ óska eftir neyđarláni; Moody´s lćkkađi lánshćfiseinkunn landsins um ţrjú brot föstudaginn 3. ágúst frá A2 í Baa2. Slóvenar standa tvö skref frá ţví ađ lenda í ruslflokki. Ţegar ţjóđin varđ ađili ađ ESB áriđ 2004 var henni fagnađ sem „besta nemandanum í bekknum“ og „fyrirmyndar nemanda“.

Janez Jansa

Međ Slóvenum urđu níu ađrar ţjóđir ađilar ađ ESB áriđ 2004: Pólverjar, Maltverjar, Kýpverjar, Tékkar, Slóvakar, Eistar, Lettar og Litháar. Engin ţeirra var talin standa eins vel ađ vígi og Slóvenar. Nú hafa fréttir og fyrirsagnir vegna Slóveníu hins vegar breyst: „Evru-kreppan herjar á Slóvena“ eđa „Ţarfnast Slóvenar neyđarláns?“

Slóvenskir embćttismenn töldu af og frá í júlí ađ landiđ ţyrfti neyđarlán. Annar tónn heyrđist hins vegar í síđustu viku ţegar Janez Jansa forsćtisráđherra lét orđ falla um ađ ţjóđin stćđi frammi fyrir „grískri sviđsmynd“ samţykkti ţingiđ ekki tillögu um lćkkun ríkisútgjalda. Fjármálaráđherrann sagđi enga ţörf fyrir ríkisstjórnina ađ „ađ leita ađstođar ESB“ og seđlabankastjórinn sagđi ađ „á ţessu stigi“ vćri ekki ţörf á ađstođ.

Hermine Vidovic hjá Alţjóđlegu hagrannsóknastofnuninni í Vín sagđi ađ Slóvenar kynnu hćglega ađ kalla yfir sig aukinn vanda. „Ein röng yfirlýsing stjórnmálamanns nćgir: ESB er mjög viđkvćmt í ţessu efni,“ sagđi hún viđ Deutsche Welle. Óvarlegar yfirlýsingar voru gefnar á Spáni og í Portúgal áđur en stjórnvöld landanna sneru sér međ hjálparbeiđni til framkvćmdastjórnar ESB, sagđi hún.

Lántökukostnađur Slóveníu hefur veriđ um 7% og hann lćkkar ekki eftir ađ Moody‘s lćkkar lánshćfiseinkunn ríkisins. Skömmu eftir ađ Slóvenar gengu í ESB tók ódýrt lánsfé ađ streyma til landsins, til einstaklinga og fyrirtćkja sem geta ekki stađiđ í skilum eftir ađ dýrara verđur ađ taka lán. Viđ ţađ tóku innviđir slóvenska efnahagskerfisins ađ gliđna.

Stjórnvöld hafa stađiđ gegn ţví ađ erlendar lánastofnanir yrđu umsvifamiklar í Slóveníu enda hafa ţau fylgt ţeirri stefnu ađ Slóvenar ćttu sjálfir ađ vera „húsbćndur á eigin heimili“. Vidovic segir ađ vegna ţessa hafi veriđ freistandi ađ fyrir stjórnmálamenn ađ nota bankanna í „pólitískum tilgangi“. Ţađ hafi orđiđ til banvćnt bandalag á milli stjórnmálaafla og stćrsta banka landsins, Nova Ljubljanska Banka (NLB), sem nú getur ekki endurfjármagnađ sig nema međ ríkisađstođ. Ţađ hefur tekist til ţessa en nú harđnar á dalnum og dugi ekki fjármunir ríkissjóđs Slóveníu til ađ halda bankanum á floti verđur ađ leita á náđir ESB. Taliđ er ađ NLB skorti enn 200 til 300 milljónir evra og hann er ekki eini slóvenski bankinn í vanda.

Atvinnuleysi er nú um 8% í Slóveníu, minna en á evru-svćđinu í heild ţar sem ţađ er 11%, en tvöfalt meira en fyrir fjármálakreppuna. Ríkisstjórnin hefur gripiđ til ađhaldsađgerđa, einkum međ ţví ađ lćkka laun opinberra starfsmanna. Međ ţví er ćtlunin ađ spara 500 milljón evrur í ár og 750 milljón evrur áriđ 2013. Gangi ţetta eftir lćkkar hallinn á ríkissjóđi úr rúmum 6% í minna en 3% á nćsta ári. Ríkisstjórnin vonar ađ lćkkunin stuđli gegn ţví ađ hún neyđist til ađ leita á náđir ESB.

Heimild: dw.de

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS