Fimmtudagurinn 2. desember 2021

Helmut Schmidt, 93 ára, eignast nýjan lífsförunaut


4. ágúst 2012 klukkan 14:13

Helmut Schmidt, fyrrverandi kanslari Ţýskalands, varđ fréttaefni í götublađinu Bild föstudaginn 3. ágúst á sama hátt og séđ-og-heyrt fólkiđ frćga ţegar sagt var frá ţví ađ hann hefđi fundiđ nýjan lífsförunaut, hina 78 ára gömlu Ruth Loah sem hann hefđi ţekkt í 57 ár. Tekiđ er fram ađ hún reyki.

Ruth Loah og Helmut Schmidt - myndin er tekin 2011.

Fréttin um hiđ nýja samband birtist fyrst fimmtudaginn 2. ágúst í vikublađinu Die Zeit ţar sem Helmut Schmidt er enn međal stjórnenda. Ţá var hann spurđur: „Ruth Loah er hún sambýliskona ţín?“ Haft er á orđi ađ Schmidt hafi svarađ á sinn afdráttarlausa og skýra hátt međ einu orđi: „Já.“

Í frásögnum í tilefni ţessarar fréttar er sagt ađ Schmidt vekji jafnan ađdáun samlanda sinna. Ţađ er ekki ađeins litiđ á hann sem einstaklega farsćlan stjórnmálamann frá ţví ađ hafa veriđ borgarstjóri í Hamborg til ţess ađ gegna embćtti kanslara eđa sem áhrifamann viđ skođanamyndun međ skörpum rökum og oft frumlegum heldur hafi hann átt hamingjusamt einkalíf.

Ţegar Helmut Schmidt var 10 ára hitti hann Hannelore Glaser sem kölluđ var „Loki“. Ţau giftu sig áriđ 1942 og bjuggu saman í 68 ár. Loki naut ekki síđur vinsćlda en eiginmađur hennar. Hún sagđi einhverju sinni ađ ekki vćri alltaf auđvelt ađ vera gift kanslaranum, hjúskapur ţeirra var ţó farsćll. Ţau voru óađskiljanleg og frćg fyrir reykingar á mannamótum, andstćđingum reykinga oft til mikils ama. Loki andađist 91 árs 21. október 2010 og tók öll ţýska ţjóđin ţátt í sorg Helmuts Schmidts sem sagđist „óendanlega sorgmćddur“.

Kannanir sýna ađ Helmut Schmidt er sá sem Ţjóđverjar meta mest af núlifandi mönnum úr sínum hópi. Hann er hćrra skrifađur en vinsćl sjónvarpsstjarna: Günther Jauch og Angela Merkel kanslari.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS