Ţriđjudagurinn 20. október 2020

Fjármála­eftirlit NY sakar Standard Chartered um ađ vera svindl­fyrirtćki-Hrun í verđi hluta­bréfa í morgun

Segir brezka bankann hafa faliđ 250 milljarđa dollara tilfćrslur í tengslum viđ Íran


7. ágúst 2012 klukkan 09:14

Enn einn brezkur banki, Standard Chartered Plc. er kominn í deilur viđ bandarísk stjórnvöld og er bankinn sakađur um ađ vera eins konar svindlfyrirtćki (rogue institution) sem hafi faliđ 250 milljarđa dollara í fjárhagslegum tilfćrslum, sem tengist Íran og séu brot á bandarískum lögum. Ţađ er fjármálaeftirlit New York ríkis sem sakađi bankann í gćr um ađ hafa leynt fyrir eftirlitsađilum 60 ţúsund leynilegum tilfćrslum, sem hafi tryggt bankanum mörg hundruđ miljónir dollara í tekjur á síđustu 10 árum. Međ ţessu hafi bankinn kallađ hćttu yfir bandaríska bankakerfiđ frá hryđjuverkamönnum, fíkniefnasölum og spilltum ríkjum. Af ţessum sökum hefur fjármálaeftirlit New York ríkis í hótunum um ađ svipta bankann leyfi til rekstrar í ríkinu, sem Reuters segir ađ mundi verđa meiri háttar áfall fyrir bankann og í raun útiloka hann frá ađgangi ađ bandarískum bankamarkađi. Standard Chartered sér um tilfćrslur á 190 milljörđum dollara um heim allan dag hvern.

BBC segir ađ hlutabréf í Standard Chartered hafi hruniđ í verđi í London í morgun og lćkkađ um 15% en bréfin lćkkuđu í Hong Kong í nótt um 16%. Daily Telegraph segir í morgun ađ einn af fyrrverandi ráđherrum í ríkisstjórn Verkamannaflokksins, Davies lávarđur hafi veriđ ađalforstjóri bankans 2001 til 2006. Guardian segir ađ Davies lávarđur hafi veriđ kallđur til ráđherrastarfa á vegum Verkamannaflokksins, ţegar fjármálakreppan skall á. Blađiđ sagđi skömmu fyrir kl. háltíu ađ íslenzkum tíma ađ hrun hlutabréfanna vćri komiđ í 18%.

Fjármálaeftirlit New York ríkis hefur gögn undir höndum um umrćđur innan bankans um ţađ hvort halda ćtti áfram viđskiptum viđ Íran. Einn af stjórnendum bankans í Bandaríkjunum sendi „örvćningarfull“ bođ (panicked message) til London ţess efnis, ađ ţađ mundi ţýđa gríđarlegan álitshnekki fyrir bankann og kalla yfir hann kćrur um glćpsamlegt athćfi. Til baka kom svohljóđandi svar frá einum ćđsta ráđamanni bankans í London:

„Ţiđ f.... Ameríkanar. Hverjir eruđ ţiđ ađ segja okkur, öđrum hlutum heimsins, ađ viđ eigum ekki ađ eiga viđskipti viđ Íran“. Fjármálaeftirlit New York ríkis segir ađ svariđ sýni augljósa fyrirlitningu á bandarískum reglum um bankastarfsemi.

Reuters bendir á ađ Standard Chartered sé ţriđji brezki bankinn, sem lendi í alvarlegum vandamálum viđ eftirlitsađila í Bandaríkjunum og vísar ţá annars vegar til Liborhneykslis Barclays-banka og hins vegar ţjónustu HSBC viđ fíkniefnabaróna í Mexikó og hryđjuverkamenn annars stađar í heiminum.

Standard Chartered sendi frá sér yfirlýsingu, ţar sem kemur fram, ađ bankinn telji ekki ađ hiđ bandaríska stjórnvald gefi rétta mynd af stađreyndum málsins. Bankinn segist hafa lagt fram gögn, sem sýni ađ hann hafi lagt áherzlu á ađ fara eftir bandarískum reglum og gert ţađ í yfirgnćfandi fjölda tilvika. Ţćr tilfćrslur, sem snúi ađ Íran og hafi ekki veriđ í samrćmi viđ settar reglur nemi 14 milljónum dollara.

Auk ofangreindra banka hafa Lloyds Banking Group, Credit Suisse og ING Bank greitt sektir vegna brota á bandarískum reglum á undanförnum árum.

Forstjóri fjármálaeftirlits New Yorks krefst ţess ađ Standard Chartered geri grein fyrir ţví hvers vegna ekki eigi ađ svipta bankann starfsleyfi í ríkinu og ţar međ möguleikum á ađ sjá um fjárhagslegar tilfćrslur í dollurum.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS