Sunnudagurinn 7. mars 2021

Standard Chartered íhugar málsókn gegn eftirlitsađila vegna álitshnekkis


9. ágúst 2012 klukkan 09:06

Standard Chartered, brezki bankinn, sem á yfir höf'đi sér ađ missa bankaleyfi í Bandaríkjunum vegna viđskipta viđ Íran, kannar nú möguleika á ađ hefja málsókn á hendur ţeim bandariska eftirlitsađila, sem hefur sakađ bankann um ađ vera „svindlstofnun“. Lögfrćđilegir ráđgjafar bankans telja ađ ţađ geti veriđ grundvöllur fyrir skađabótakröfu vegna álitshnekkis. Ţetta kemur fram í Financial Times, en blađiđ segir einnig ađ forráđamenn bankans geri sér ljóst ađ ţađ geti veriđ viđkvćmt mál ađ hefja málsókn gegn fjármálaeftirliti. Um er ađ rćđa fjármálaeftirlit New York ríkis. Hlutabréf i bankanum eru nú 18% lćgri í verđi en ţau voru áđur en ţessar ásakanir komu fram.

Framtak fjármálaeftirlits New York ríkis er ekki óumdeilt í Bandaríkjunum. Dómsmálaráđuneytiđ, Seđlabanki Bandaríkjanna, FBI,fjármálaráđuneytiđ og saksóknari á Manhattan eru allt ađilar, sem hafa veriđ međ Standard Chartered í rannsókn í tvö ár.

Sir Mervyn King, bankastjóri Englandsbanka segir ađ brezk stjórnvöld fari fram á ađ eftirlitsađilar starfi saman og spari sér opinberar yfirlýsingar ţar til rannsóknum sé lokiđ.

Ţá kemur fram í FT ađ fyrir nokkrum mánuđum hafi brezki bankinn bođiđ fram 5 milljón dollara sektargreiđslu vegn ţeirra 14 milljóna dollara tilfćrslna, sem bankinn viđurkennir ađ séu brot á bandarískum lögum og reglum. Heimildir FT herma, ađ hugmyndir fjármálaeftirlits New York ríkis snúist um 500 milljón dollara sektir.

Í júní greiddi annar banki ING 619 milljón dollara í sektir vegna viđskipta viđ Íran.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS