Laugardagurinn 15. ágúst 2020

Schäuble: Meiri tími fyrir Grikki leysir ekki vandann


23. ágúst 2012 klukkan 10:58

Hinn mikli vandi Grikkja leysist ekki međ ţví ađ veita ţeim lengri ađlögunartíma sagđi Wolfgang Schäuble, fjármálaráđherra Ţýskalands, í viđtali viđ SWR-útvarpsstöđina fimmtudaginn 23. ágúst. „ Meiri tími leysir ekki vandann,“ sagđi ráđherrann.

Wolfgang Schäuble

„Meiri tími mundi vegna óvissu jafngilda meiri útgjöldum,“ sagđi Schäuble og sagđi ađ evru-ríkin hefđu ţegar gengiđ eins langt og ţau gćtu gagnvart Grikkjum. Máliđ snerist ekki um ađ „sýna meiri eđa minni mildi“ heldur um ađ finna leiđ til ađ skapa evru-svćđinu ađ nýju traust á fjármálamörkuđum.

Antonis Samaras, forsćtisráđherra Grikkja, hefur óskađ eftir allt ađ tveggja ára „andrými“ fyrir Grikki til ađ koma efnahagslífinu af stađ og skapa ríkissjóđi sínum tekjur ađ nýju eftir fimm ára samdráttarskeiđ. Samaras hitti Angelu Merkel Ţýskalandskanslara í Berlín föstudaginn 24. ágúst.

Merkel sagđi miđvikudaginn 22. ágúst ađ engar ákvarđanir yrđu teknar um efnahagsmál Gríkkja í evru-hópnum fyrr en fyrir lćgi skýrsla frá ţríeykinu, fulltrúum ESB, Seđlabanka Evrópu og Alţjóđagjaldeyrissjóđsins, um ađ Grikkir stćđu viđ ţađ sem ţeir hefđu lofađ viđ töku tveggja neyđarlána.

Wolfgang Schäuble endurtók ţessi orđ Merkel í útvarpsviđtalinu 23. ágúst og sagđi ađ fyrst yrđi ađ birta skýrslu ţríeykisins áđur en ákveđiđ yrđi hvernig tekiđ yrđi á málum Grikkja.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS