Föstudagurinn 3. desember 2021

Sarkozy bođnar 38,5 m kr. fyrir fyrirlestur hjá Morgan Stanley


30. ágúst 2012 klukkan 11:59

Morgan Stanley fjármálafyrirtćkiđ hefur bođiđ Nicolas Sarkozy, fyrrverandi Frakklandsforseta, 250.000 evrur (38,5 m ISK) fyrir ađ tala á ráđstefnu fyrirtćkisins. Ţetta kemur fram í franska vikublađinu Le Canard Enchainé.

Nicolas Sarkozy

Tilbođiđ felur í sér ađ Sarkozy tali í 45 mínútur og sitji einnig fyrir á myndum. Fallist hann á bođiđ skipar hann sér í flokk međ Tony Blair, fyrrverandi forsćtisráđherra Breta, og Bill Clinton, fyrrverandi Bandaríkjaforseta. Ţeir taka ađ sér ađ flytja fyrirlestra fyrir greiđslu á fundum stórfyrirtćkja.

Sagt er ađ Tony Blair fái 2,5 milljónir punda (485 m ISK) á ári fyrir ráđgjöf hjá JP Morgan.

Nicolas Teil, forstjóri umbođsskrifstofunnar Confanim, sagđi ađ greiđslan sem Sarkozy hefđi veriđ bođin vćri „mjög há miđađ viđ ţađ sem almennt viđgengst á markađnum en ekki megi gleyma ađ hann hafi einu sinni stjórnađ fimmta mesta veldi heims“.

Teil sagđist í ljósi reynslu sinnar skilja hvers vegna fyrirtćki vildi verja svo miklu fé til ađ njóta efnahagslegrar sérţekkingar hans.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS