Föstudagurinn 28. febrúar 2020

Boris Berezovsky tapar milljarđamáli gegn Roman Abramovitsj í London


31. ágúst 2012 klukkan 10:45
Boris Berezovsky og Roman Abramovitsj

Roman Abramovitsj, rússneski auđkýfingurinn sem á Chelsea-knattspyrnufélagsins, hefur unniđ dómsmál gegn Boris Berezovsky, landflótta rússneskum auđkýfingi. Máliđ var rekiđ fyrir dómstóli í London ţar sem Berezovsky (65 ára) býr. Hann taldi ađ Abramovitsj (45 ára) hefđi svikiđ sig í viđskiptum.

Berezovsky sagđi ađ hann hefđi veriđ neyddur til ađ selja hlut sinn í rússneska olíufyrirtćkinu Sibneft fyrir „brot af réttu verđi ţess“ og krafđist hann meira en 3 milljarđa punda í skađabćtur (600 milljarđa ISK).

Dómari í verslunarréttinum í London hafnađi kröfu Berezovskys föstudaginn 31. ágúst.

Berezovsky taldi ađ Abramovitsj hefđi einnig svikiđ sig í viđskiptum vegna rússnesks álvers. Ambramovich sagđi ađ Berezovsky hefđi fengiđ milljónir punda fyrir ţjónustu sína sem „pólitískur guđfađir“ en ekki sem viđskiptafélagi.

Berezovsky flýđi Rússland áriđ 2000 eftir ađ hann féll í ónáđ hjá Vladimir Pútín.

Rússarnir búa báđir í London. Abramovitsj á stórhýsi í Knightsbridge. Málaferlin drógust verulega á langinn vegna deilna um hvort unnt vćri ađ stefna honum í London.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS