Miđvikudagurinn 8. desember 2021

Irish Times: Svona voru Írar píndir til ađ sćkja um neyđarlán


1. september 2012 klukkan 09:57

Seđlabanki Evrópu lagđi gífurlegan ţrýsting á ríkisstjórn Írlands í nóvember 2010 ađ sćkja um neyđarlán til ESB/AGS/SE. Ţetta kemur fram í gögnum, sem írska dagblađiđ Irish Times hefur séđ og segir frá í dag. Um er ađ rćđa ţrjú bréf, sem ţáverandi ađalbankastjóri SE Jean-Claude Trichet sendi Brian Lenihan, ţáverandi fjármálaráđherra Írlands. Hinn 12. nóvember töluđu ţeir svo saman í síma, viku áđur en formleg beiđni um neyđarlán barst frá Írlandi. Trichet sagđi Lenihan í ţví samtali ađ bankastjórn Seđlabanka Evrópu hefđi af ţví áhyggjur ađ allt evópska bankakerfiđ vćri í hćttu vegna ţess ađ fjárţörf írskra banka vćri svo mikil.

Í bréfi sem Trichet sendi 15. október 2010 er lýst áhyggjum yfir ţví, ađ vikurnar áđur hafi Seđlabanki Evrópu ţurft ađ sjá írskum bönkum fyrir miklu fé. Bent er á ađ ţessi lausafjárfyrirgreiđsla kalli á viđunandi veđ. Hćgt sé ađ takmarka ađgang Íra ađ slíku fé og raunar loka alveg fyrir. Ţá hafi međlimir bankastjórnarinnar lýst áhyggjum af ţví ađ skuldastađa írsku bankanna gagnvart SE vćri ekki viđunandi. Í ţví sambandi er vikiđ sérstaklega ađ lausafjárađstođ Seđlabanka Írlands viđ írsku bankana og sagt ađ bankastjórn SE muni leggja mat á, hvort nauđsynlegt sé ađ setja sérstök skilyrđi fyrir henni til ađ verja peningamálastefnuna. Ţá lagđi Trichet í ţessu bréfi áherzlu á ađ ekki vćri hćgt ađ ganga út frá svo mikilli fjármögnun SE og Seđlabanka Írlands til Anglo Irish Bank, sem vísri.

Trichet skrifađi svo annađ bréf til Lenihans 4. nóvember 2010. Ţar endurtók hann efnisatriđi hins fyrra bréfs en bćtti ţví viđ ađ SE vćri ađ leggja mat á hvort Írar vćru ađ standa viđ skuldbindingar sínar skv. fjögurra ára áćtlun, sem ţá var í undirbúningi og benti á ađ áframhaldandi stuđningur SE vćri forsenda fyrir ţví ađ ţćr áćtlanir vćru framkvćmanlegar.

Ţann dag lýsti Lenihan yfir ađgerđum upp á 15 milljarđa evra á fjórum árum en af ţeirri upphćđ átti ađ ná 6 milljörđum á árinu 2011.

Úrslitasamtal Trichet og Lenihan fór svo fram 12. nóvember og segir Irish Times, ađ hugsanlega hafi Lenihan í millitíđinni fengiđ fax eđa tölvupóst ţar sem efnisatriđi bréfsins 4. nóvember voru undirstrikuđ. Síđasta bréfiđ frá Trichet til Lenihans kom svo hinn 19. nóvember 2010. En ţá hafđi bankastjóri Seđlabanka Írlands, Patrick Honohan sagt ađ neyđarlán vćri nauđsynlegt.Daginn eftir sótt írska ríkisstjórnin um neyđarlán.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS