Sunnudagurinn 17. október 2021

FT: Mario Draghi rétti Barack Obama hjálparhönd ţegar hann kynnti skulda­bréfakaup SE


7. september 2012 klukkan 11:35

Mario Draghi, forseti bankastjórnar Seđlabanka Evrópu (SE), rétti Barack Obamna Bandaríkjaforseta hjálparhönd í kosningabaráttunni fimmtudaginn 6. september ađ mati Robins Hardings, fréttaritara Financial Times (FT) í Washington.

Mario Draghi

Í FT segir ađ ákvörđun bankráđs SE um ađ hefja kaup á ríkisskuldabréfum skuldugra ríkja muni ekki snúa neinum kjósenda til stuđnings viđ Obama. Draghi hafi hins vegar dregiđ úr líkum á algjörri upplausn á evru-svćđinu fyrir bandarísku forsetakosningarnar í nóvember. Slík upplausn hefđi splundrađ bönkum, rústađ Wall Street og ýtt undir efnahagssamdrátt í Bandaríkjunum.

Enginn hefđi taliđ Obama ábyrgan fyrir hruni evrunnar á nćstu vikum en skuldinni yrđi hins vegar skellt á hann. Gjaldţrot Lehman-bankans í september 2008 spillti mjög fyrir John McCain, forsetaframbjóđanda repúblíkana, í kosningunum í nóvember ţađ ár ţegar Obama náiđ kjöri. Obama hefđi á sama hátt orđiđ illa úti vegna evru-hruns rétt fyrir kosningarnar núna.

FT segir ađ varla nokkur mađur minnist á evru-vandann í bandarísku kosningabaráttunni. Kjósendur í óvissuríkjum eins og Ohio hafi ekki neinar áhyggjur á lántökukostnađi Spánar. Efnahagsráđgjafar Obama og Mitt Romney, keppnautur hans, viti hins vegar hvađa áhrif hrćringar á evru-svćđinu geti haft á ţróun bandarískra efnahagsmála.

Efnahagsráđgjafar Obama hafa lagt hart ađ sér undanfarna mánuđi til ađ koma í veg fyrir ađ ófremdarástandiđ á evru-svćđinu gerđi illt verra í bandarískum efnahagsmálum. Hafa ţeir lagt ađ stjórnmálamönnum og embćttismönnum í evru-ríkjunum ađ grípa til ráđstafana á borđ viđ ţćr sem SE kynnti fimmtudaginn 6. september.

FT segir ađ hinar nýju ađgerđir SE leysi ekki allan evru-vandann en séu ţó skref sem markađir fagni. Hćtta sé enn á ferđum ekki síst í Grikklandi ţar sem allt geti fariđ úr böndum. Sigri Obama í nóvember eigi hann ekki ađeins ađ ţakka ţađ sannfćringarkrafti eigin orđa heldur einnig lágmćltum ítölskum seđlabankamanni.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS