Föstudagurinn 22. janúar 2021

Xinhua telur Huang Nubo dćmi um kínverskan auđmann sem sigri ţrátt fyrir fordóma - óhjákvćmilega festi Kínverjar mikla sjóđi sína erlendis


20. september 2012 klukkan 16:57
Huang Nubo

Kínverska ríkisfréttastofan Xinhua birti fimmtudaginn 20. september frétt um ađ kínverski auđmađurinn Huang Nubo hafi fengiđ grćnt ljós frá Reykjavík um ađ hann megi leigja Grímsstađi á Fjöllum ţar međ „ljúki árslöngu drama“ segir í fréttinni sem snýst um sókn kínverskra fyrirtćkja til annarra landa. Ţetta sé nýjasta dćmiđ um hana. Eftir ţriggja áratuga sprengivöxt heima fyrir sé nú um óstöđvandi sókn kínverskra fyrirtćkja út á viđ ađ rćđa ţau festi fé sitt ekki ađeins í ţróunarlöndum heldur einnig ţróuđum ríkjum.

Sagt er ađ ţađ hafi veriđ erfitt fyrir Huang Nubo, formann Beijing Zhongkun Investment Group, ađ ljúka samningum viđ Íslendinga eftir alţjóđlegan ágreining vegna upphaflegs tilbođs hans um ađ kaupa landiđ – hann kunni ađ hafa veriđ pólitískur af ţví ađ Huang hafi unniđ fyrir Kommúnistaflokk Kína og mannvirkjaráđuneytiđ á níunda áratugnum.

Huang segir fréttastofunni ađ Íslendingar hafi lagt til ađ skrifađ verđi undir samninga í Kína í október og fyrirtćki sitt muni efna til blađamannafundar á Íslandi um samninginn vegna ţess ađ íslenska ţjóđin „vilji vita hvađ gerđist“.

Huang segir ađ hann ćtli ađ koma upp ađstöđu fyrir ferđamenn í Noregi, Finnlandi og Svíţjóđ á nćstu fimm árum og í fleiri löndum N-Evrópu.

Xinhua vitnar í tölfrćđi kínverska viđskiptaráđuneytisins sem sýni ađ í lok árs 2011 hafi kínversk fyrirtćki stofnađ til starfsemi í 18.000 tilvikum í 178 löndum og héruđum um heim allan og um sé ađ rćđa öll sviđ atvinnulífsins.

Frá 2002 til 2011 hafi bein kínversk fjárfesting erlendis 27,6 faldast; á fyrstu sjö mánuđum ţessa árs hafi bein fjárfesting erlendis numiđ 42.2 milljörđum dollara.

Kínverskir brautryđjendur í erlendum viđskiptum verđi hins vegar ađ glíma viđ fordóma og órsökstuddar grunsemdir sem beri keim af óvild gegn Kína. Ţegar Huang hafi kynnt áform sín á árinu 2011 hafi ýmsir á Vesturlöndum taliđ ađ hann vćri ađ skapa Kína geopólitíska ađstöđu á Íslandi vegna áhuga Kínverja á norđurslóđum og heimskautinu.

Önnur fyrirtćki eins og til dćmis Huawei, fjarskiptafyrirtćki í einkaeign, hafi hvađ eftir annađ stađiđ frammi fyrir slíkum ásökunum ţegar ţađ hafi reynt ađ gera samninga erlendis.

Ţađ sé ekki um annađ ađ rćđa fyrir Kínverja sem ráđi yfir miklun gjaldeyrissjóđum en nýta hluta ţeirra til fjárfestinga í öđrum löndum. Ţar sem menn í ţróuđum löndum séu vanir ađ festa fé sitt í Kína ţurfi ţeir ađ tileinka sér ađra afstöđu til fjárfestinga frá Kína. Ţćr muni ţó örugglega aukast á tímum hnattvćđingar enda sé um annađ stćrsta hagkerfi heims ađ rćđa.

Sé fjárfestingum hafnađ ađeins vegna ţess ađ forstjóri fyrirtćkis hafi starfađ fyrir kínversku ríkisstjórnina fyrir mörgum áratugum sé ekki unnt ađ skýra ţađ á annan hátt en ţann ađ sumt fólk á Vesturlöndum sé enn illa haldiđ af kalda stríđs hugsunarhćtti.

Ţetta fólk verđur ađ öđlast betri skilning á viđskiptalífinu í Kína ţar sem margra ára hagvöxtur hefur orđiđ frjór jarđvegur fyrir einkafyrirtćki og ţar sem risavaxin hönd ađ mestu leyti frjáls markađar rćđur flestum ákvörđunum fjárfesta.

Hitt sé jafnframt ljóst ađ innan kínverskra fyrirtćkja verđi menn einnig ađ vita meira um erlendar menningarhefđir ţegar ţeir taka viđskiptaákvarđanir, gera tilbođ eđa reki starfsemi sína í öđrum löndum. Ţegar misskilningi hafi verđi eytt verđi gagnkvćmur straumur fjármagns auđveldari og algengari. Ţađ yrđu góđar fréttir fyrir hnattrćnt efnahagskerfi í vanda.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS