Laugardagurinn 25. júní 2022

Tyrkir á leiđ í stríđ viđ Sýrlendinga? Hvađ gerir NATO eđa Íranar?


6. október 2012 klukkan 18:07

Borgarastríđiđ sem háđ hefur veriđ mánuđum saman í Sýrlandi og kostađ hefur tugir ţúsunda mannslífa kann ađ breytast í hernađarátök milli nágrannaríkjanna Tyrklands og Sýrlands. Ţjóđernisbylgja fer nú um Tyrkland eftir árásir sýrlenskra orrustuţotna yfir landamćrin á tyrkneska borgara.

Tyrkneskir hermenn við landamæri Sýrlands.

Sřren Schmidt, sérfrćđingur í Sýrlandsmálum viđ Álaborgar-háskóla, segir í samtali viđ Jyllands Posten laugardaginn 6. október ađ Erdogan, forsćtisráđherra Tyrklands, hafi ađ minnsta kosti tvćr meginástćđur til ađ herđa átökin viđ Sýrlendinga.

Í fyrsta lagi telji forsćtisráđherrann óţolandi ađ Assad Sýrlandsforseti og her hans níđist á almennum borgurum eins og gert hefur veriđ. Börn komist ekki lengur í skóla í Sýrlandi, öll innri ţjóđfélagsgerđ Sýrlands sé ađ hrynja saman.

Í öđru lagi neyđist forsćtisráđherrann til ađ svara árásum frá Sýrlandi. Tyrkir séu stolt ţjóđ og ţeir ţoli ekki ađ Sýrlendingar varpi hvađ eftir annađ sprengjum inn í land sitt.Telji Tyrkir öryggi ţjóđar sinnar ógnađ snúist ţeir harkalega til varnar. Máliđ sé ekki flóknara en ţađ ađ mati Daniellu Kuzmanovic, sérfrćđings viđ Kaupmannahafnarháskóla. Hún segir ađ Tyrkir muni einfaldlega senda her manna inn í Sýrland. Ţeir réđust enn einu sinni á skotmörk í Sýrlandi ađ morgni laugardags 6. október og svöruđu međ ţví árás af hálfu Sýrlendinga.

Sřren Schmidt efast um ađ Sýrlendingar ráđist af ásetningi á skotmörk innan tyrknesku landamćranna, um sé ađ rćđa afleiđingar bardaga innan Sýrlands sem dragi hins vegar dilk á eftir sér. Sýrlandsstjórn hefur beđiđ Tyrki afsökunar á árásunum.

Schmidt útilokar ekki ađ uppreisnarmenn í Sýrlandi haldi sig eins nćrri tyrknesku landamćrunum og ţeir geti í von um ađ kalla á viđbrögđ tyrkneska hersins og knýja hann til árása á stjórnarher Sýrlands. Uppreisnarmennirnir vilji liđsauka frá Tyrklandi.

Komi til átaka milli Tyrkja og Sýrlendinga er óhjákvćmilegt ađ ţađ hafi áhrif innan NATO ţar sem Tyrkland er mikilvćgt ađildarríki. Tyrkir mundu óska eftir stuđningi NATO-ríkjanna. Ţá vaknar spurning um viđbrögđ af hálfu Írana en ţeir eru helstu bandamenn Sýrlandsforseta.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS