Miđvikudagurinn 12. ágúst 2020

Odd Nerdrum snýst til varnar gegn norskum skattayfirvöldum - ný gögn í málinu styrkja málstađ hans


7. október 2012 klukkan 20:15
Odd Nerdrum

Odd Nerdrum (68 ára), listmálari í Noregi sem er bćđi norskur og íslenskur ríkisborgari, hefur aflađ nýrra skjala um skattaskil sín međ ađstođ Dagbladets í Osló. Blađiđ birti 10 síđna úttekt um nýju gögnin og málaferlin gegn honum á dögunum. Skjölin eru talin leiđa í ljós ađ Nerdrum hafi veriđ rangindum beittur. Hann leggur ţessi nýju gögn til grundvallar í skađabótamáli sem hann höfđar gegn norskum skattayfirvöldum.

Á síđasta ári dćmdi hérađsómur (tingrett) í Osló Nerdrum í tveggja ára fangelsi fyrir ađ hafa selt málverk erlendis fyrir 10,5 m. NKR (um 200 m. ISK) á árunum 1998 til 2002 án ţess ađ gefa tekjurnar upp til skatts. Millidómur (Borgarting lagmannsrett) ţyngdi refsinguna í tvö ár og 10 mánuđi og hćkkađi fjárhćđ skattsvikanna í nćstum 14 m. NKR (280 m. ISK). Skattamáliđ er til međferđar í norska hćstaréttinum. Nerdrum hefur nú höfđađ einkamál á hendur skattayfirvöldum og krefst skađabóta fyrir ađ hafa veriđ hafđur ađ rangri sök međ ákćru fyrir skattsvik á árunum 1998 til 2002.

Dagbladet varđ sér úti um ýmis opinber gögn er varđa fjármál Nerdrums, međal annars héđan frá Íslandi, ţar sem Nerdrum dvaldist á ţeim árum sem um rćđir. Ţessi gögn bregđa upp annarri mynd af samskiptum hans viđ skattayfirvöld en fram koma í sakamálinu á hendur honum.

Pĺl Berg, lögmađur Nerdrums, segir ađ hin nýju skjöl stađfesti ađeins fullyrđingar Nerdrums sjálfs en yfirvöld og dómarar hafi ekki tekiđ mark á ţeim til ţessa. Hann segir ađ gögnin hafi öll veriđ send í hérađsdóminn í Osló. Málflutningur í einkamálinu hefst mánudaginn 8. október og er gert ráđ fyrir ađ hann taki nokkra daga.

Í frétt í Dagbladet kemur fram ađ af hálfu hérađsdóms hafi veriđ óskađ eftir ţví viđ lögmann Nerdrums ađ hann frestađi upptöku einkamálsins í hérađsdómi ţar til hćstiréttur hefđi kveđiđ upp dóm sinn í sakamálinu. Lögmađurinn hefur hafnađ ţeirri ósk.

Pĺl Berg segir ađ listmálarinn eđa „handverksmálarinn“ eins og kallar sig nú hafi tekiđ dómana í skattamálinu nćrri sér. Nerdrum svarađi spurningum Dagbladets fimmtudaginn 4. október og sagđi međal annars:

„Stađa mín er hörmuleg. Ţegar mađur er dćmdur til fangelsisvistar verđur mađur ađ vera fullviss um ađ mađur hafi gert eitthvađ verulega af sér, ég hef ekki gert ţađ. Ég hef greitt alla skatta sem mér bar.“

Sérfrćđingar sem Dagbladet hefur leitađ til međ nýju gögnin sem blađiđ hefur aflađ segja ađ ţau kunni ađ hafa losađ Nerdrum undan fangelsisdómi. Lögregla og saksóknari kynna sér nú efni skjalanna.

Heimild: ABC Nyheter

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS