Föstudagurinn 3. desember 2021

Spánn: Viđkvćmar deilur um tungumál og námsefni í Katalóníu

Katalónska talin ýta undir sjálfstćđis­hreyfingu Katalóníu-Franco bannađi tungumáliđ


11. október 2012 klukkan 09:10

Stjórnvöld í Madrid vilja nú auka afskipti af skólastarfi í Katalóníu og setja ákvarđanir um námsefni undir frekari miđstýringu. José Ignacio Wert, menntamálaráđherra Spánar segir ađ ekki sé lögđ nćgileg áherzla á kennslu í spćnsku og spćnskri sögu í skólum í Katalóníu og međ ţví sé ýtt undir kröfur um sjálfstćđi. Ráđherrann sagđi í spćnska ţinginu ađ ćskilegt vćri ađ Spánarvćđa námsmenn í Katalóníu svo ađ ţeir yrđu jafn stoltir af ţví ađ vera Spánverjar eins og ađ vera Katalóníumenn.

Franco, einrćđisherra Spánar bannađi katalónsku í sinni tíđ en ţađ tungumál hefur orđiđ ađal tungmál 7,6 milljón íbúa Katalóníu ađ sögn Financial Times. Hörđ viđbrögđ hafa komiđ frá Katalóníu vegna ummćla ráđherrans og segir Irene Rigau, menntamálaráđherra Katalóníu ađ ţau séu stađfesting á ţví ađ sókn sé í undirbúningi til ađ breyta ţví módeli, sem Katalónía hafi byggt á.

Spćnska dagblađiđ El País segir ađ ný könnun sýni ađ 74% Katalóníubúa vilji ţjóđaratkvćđagreiđslu um framtíđ Katalóníu.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS