Sunnudagurinn 24. október 2021

Grikkland: Enn krafist 150 ađgerđa í ríkisfjármálum og efnahagsmálum vegna neyđarláns - drög ađ skýrslu ţríeykisins kynnt í Brussel


28. október 2012 klukkan 11:45

Fulltrúar ţríeykisins, ESB, Seđlabanka Evrópu (SE) og Alţjóđagjaldeyrissjóđsins (AGS) krefjast ţess ađ gríska ríkisstjórnin grípi enn til 150 ađgerđa í ríkisfjármálum og efnahagsmálum segir ţýska vikuritiđ Der Spiegel sunnudaginn 28. október. Gikkland rambar á barmi gjaldţrots ađ sögn blađsins.

Í Spiegel segir ađ stjórnvöld í Aţenu fái tveggja ára frest til ađ framkvćma nauđsynlegar umbćtur ef marka megi drög á skýrslu ţríeykisins en fresturinn kosti nokkra tugi milljarđa evra.

Í skýrslunni kemur fram ađ Grikkir hafi framkvćmt 60% ţeirra ađgerđa sem af ţeim hefur veriđ krafist af ţríeykinu. Gríska ríkisstjórnin rćđi nú um hvernig skuli stađiđ ađ úrvinnslu á 20% til viđbótar en annađ liggi eftir óleyst. Ţar á međal eru kröfur breytingar á vinnulöggjöfinni, um ađ losađ sé um reglur varđandi ráđningu og uppsögn starfsfólks, breytt sé lögum um lágmarkslaun og horfiđ frá sérréttindum ýmissa lokađra starfsgreina.

Ţá er lagt til í skýrslunni ađ lánardrottnar, ţar á međal önnur evru-ríki afskrifi hluta af skuldum Grikkja og láti skattgreiđendur sína frekar sitja uppi međ ţćr. Seđlabanki Evrópu muni hins vegar ekki afskrifa neitt af ţví sem hann hefur lánađ Grikkjum, ţađ jafngilti ţví ađ bankinn tćki ađ sér ađ fjármagna gríska ríkiđ sem sé stranglega bannađ ađ sögn Spiegel. Bankinn sé hins vegar til ţess búinn ađ afsala sér öllum hagnađi af lánveitingunum.

Fulltrúar ţríeykisins hafa mánuđum saman rćtt viđ gríska stjórnmálamenn og embćttismenn til ađ átta sig á stöđu grískra ríkisfjármála og efnahagsmála. Leiđtogar evru-ríkjanna hafa sagt ađ ekki verđi teknar ákvarđanir um útgreiđslu á 31,5 milljörđum evra til Grikklands nema fyrir liggi međmćli ţríeykisins. Ţetta er lokagreiđsla af neyđarláni til Grikkja og án hennar er sagt ađ Grikkland verđi gjaldţrota.

Hvađ eftir annađ hafa veriđ nefndir lokadagar í ţessu langa ferli. Nú segir Antonis Samaras, forsćtisráđherra Grikklands, ađ ríkiskassinn í Aţenu tćmist um miđjan nóvember. Spiegel segir ađ endanleg skýrsla ţríeykisins verđi birt 12. nóvember – í síđasta lagi.

Ágreiningur er međal lánardrottna um hve mikiđ kosti ađ lengja frest Grikkja um tvö ár. ESB og SE telji ađ kostnađurinn verđi 30 milljarđar evra en AGS segi kostnađinn verđa 38 milljarđa evra.

Spiegel segir ađ áform séu uppi um ađ skipta lokagreiđslunni til Grikkja og halda eftir hluta hennar til ađ knýja á um ađ ţeir standi viđ fyrirheit sín.

Skýrsludrögin voru kynnt embćttismönnum í Brussel fimmtudaginn 25. október. Stefnt er ađ ţví ađ fjármálaráđherrar evru-ríkjanna efni til fjarfundar miđvikudaginn 31. október.

Yannis Stournaras, fjármálaráđherra Grikklands, segir ađ á fjarfundi fjármálaráđherranna muni ţeir fara yfir stöđuna í Grikklandi og hvernig stjórnvöld ţar hafa tekiđ á málum. Innan ríkisstjórnarinnar snúast umrćđur um ágreining vegna breytinga á vinnulöggjöfinni segir í frétt AFP. Ekki verđur unnt ađ breyta neinu í vinnulöggjöfinni án ţess ađ meirihluti sé fyrir ţví á ţingi.

.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS