Mánudagurinn 27. júní 2022

Fjármála­ráđherra Breta segir hlustađ á ţingmenn vegna ESB-fjárlaga - prófraunin sjálf sé eftir ár


1. nóvember 2012 klukkan 16:16

George Osborne, fjármálaráđherra Bretlands, segir ađ raunverulega muni reyna á vald ríkisstjórnarinnar ţegar tillaga um efni fjárlaga ESB verđi lagt fyrir breska ţingiđ. Ráđherrann lét ţessi orđ falla í samtali viđ BBC eftir ađ ríkisstjórn Davids Camerons hafđi orđiđ undir í atkvćđagreiđslu um stefnu Breta í viđrćđunum um ESB-fjárlög á árunum 2014 til 2020. Ráđherrann sagđi ađ ríkisstjórnin mundi ekki leggja ađra tillögu fyrir ţingiđ en ţá sem hún teldi hagstćđa fyrir breska skattgreiđendur.

David Cameron og George Osborne

Verkamannaflokkurinn segir ađ David Cameron hafi veriđ niđurlćgđur í atkvćđagreiđslunni. Ed Miliband, leiđtogi Verkamannaflokksins, er hins vegar sakađur um hrćsni og tćkifćrismennsku af forystumönnum ríkisstjórnarinnar. Nick Clegg, vara-forsćtisráđherra og leiđtogi Frjálslynda flokksins, sagđi ađ Verkamannaflokkurinn gerđi sér fullkomna grein fyrir ađ ekki yrđi unnt semja um niđurskurđ á ESB-fjárlögunum.

„Hin nýja stefna ţeirra er óheiđarleg, hún er hrćsnisfull. Verst af öllu er ţó ađ áform Verkamannaflokksins mundu reynast skattgreiđendum dýrari en ekki ódýrari,“ sagđi Clegg.

Talsmenn Verkmannaflokksins segja ađ á hans vegum hafi veriđ unniđ ađ lćkkun útgjalda ESB frá ţví í júlí. Ed Ball, skugga-fjármálaráđherra, segir ađ menn úr öllum flokkum hafi stutt tillögu um samdrátt ESB-útgjalda á tímum niđurskurđar á heimavelli.

„Ţetta snýst ekki um flokkspólitík heldur ţjóđarhagsmuni. Ţingmenn hafa lýst skođun sinni og nú verđur David Cameron ađ hlusta og sýna hvađ í honum býr,“ segir Ball.

Niđurstađan í atkvćđagreiđslunni 31. október ţar sem ríkisstjórnin varđ undir bindur ekki hendur Davids Camerons á vettvangi ESB en hún hefur vakiđ sambanburđ viđ ríkisstjórn flokksbróđur hans Johns Majors sem tćttist í sundur vegna ágreinings um Evrópumál á tíunda áratugnum.

Fjármálaráđherrann sagđi ađ ríkisstjórnin mundi hlusta á alla ţingmenn Íhaldsflokksins og stuđningsmenn ríkisstjórnarinnar á ţingi og neitađi ađ útiloka lćkkun á ESB-útgjöldum, viđrćđur um ţau vćru rétt ađ hefjast. Hann lagđi áherslu á ađ fyrst reyndi á samskipti ríkisstjórnarinnar og ţingmanna um ţetta mál eftir um ţađ bil ár ţegar ađ ţví kćmi ađ samţykkja samning sem ríkisstjórnin gerđi í Brussel.

Í forsćtisráđuneytinu í Downingstrćti vildu menn sem minnst úr uppreisn ţingmanna gera og sögđu hana „síđur en svo undrunarefni“. Í Brussel vćru ríki alls ekki á einu máli um efni ESB-fjárlaganna ađ sögn sendiherra Breta ţar eftir fund hans međ starfsbrćđrum sínum miđvikudaginn 31. október

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS