Mánudagurinn 13. júlí 2020

Frakkland: Fađernismál af hálfu fyrrverandi ráđherra skekur viđskipta- og stjórnmálaheiminn


6. nóvember 2012 klukkan 10:55

Rachida Dati, fyrrverandi dómsmálaráđherra, hefur höfđađ fađernismál á hendur Dominique Desseigne (68 ára), ţjóđkunnum frönskum athafnamanni, fyrir hönd ţriggja ára dóttur sinnar Zohra. Máliđ er tekiđ fyrir hjá dómara í Versölum ţriđjudaginn 6. nóvember.

Rachida Dati

Dati situr nú á ESB-ţinginu en var um nokkurra ára skeiđ dómsmálaráđherra í forsetatíđ Nicolas Rakozys. Ţegar dóttirin fćddist vildi Dati ekki skýra frá fađerninu. Nú vill hún ađ dómari stađfesti ađ ţađ sé Desseigne sem stjórnar Lucien Barričre félaginu sem á og rekur lúxushótel og spilavíti. Desseigne hafnar ţví ađ hann sé fađír stúlkunnar.

Í Le Monde 2. nóvember segir lögmađur Desseigne ađ hann muni benda á sjö menn auk Desseigne sem komi til álita ţegar rćtt sé um fađerni stúlkunnar sem er ţriggja og hálfs árs: sjónvarpsmann, ráđherra, forstjóra, spćnskan forsćtisráđherra, einn brćđra Sarkozys forseta, ríkislögmann frá Qatar og erfingja lúxusfyritćkis.

Sumir sem nefndir eru eins og José Maria Aznar, fyrrverandi forsćtisráđherra Spánar, og Ali Bin Fetais al-Marri frá Qatar hafa formlega neitađ ţví ađ nokkuđ sé hćft í orđrómi um samband ţeirra viđ Dati.

Til ađ stađfesta fađerniđ ţarf ađ fćra fram sannanir sem duga dómurunum til ađ komast ađ niđurstöđu, til dćmis ljósmyndir, bréf eđa vitnisburđi.

Desseigne hefur neitađ ađ gangast undir DNA-próf. Ađ frönskum lögum er slíkt próf ekki óhjákvćmilegt til ađ sannreyna fađerni.

Vinni Dati máliđ verđur Desseigne skylt ađ tryggja barninu menntun og međlag frá fćđingu ţess. Hann fengi einnig umgengnisrétt.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS